Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.03.2023, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 25.03.2023, Qupperneq 7
www.gildi.is gildi@gildi.is 515 4700 Efnahagsreikningur í milljónum kr. Eignarhlutir í félögum og sjóðum Skuldabréf Bankainnstæður Afleiðusamningar Kröfur Varanlegir rekstrarfjármunir Skuldir Hrein eign til greiðslu lífeyris 2022 495.574 389.530 23.130 0 5.423 510 -916 913.251 2021 506.496 372.236 32.182 152 5.046 494 -515 916.091 Breytingar á hreinni eign í milljónum kr. Iðgjöld Lífeyrir Framlag ríkisins vegna örorku Hreinar fjárfestingartekjur Rekstrarkostnaður Breyting á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign til greiðslu lífeyris 2022 39.704 -23.977 2.238 -19.484 -1.325 -2.840 916.091 913.251 2021 33.902 -21.217 1.973 138.452 -1.154 151.957 764.133 916.091 Starfsemi Gildis-lífeyrissjóðs 2022 Hrein eign sjóðsins í árslok var samtals 913 milljarðar króna og lækkaði um 2,8 milljarða á milli ára. Á árinu greiddu 57.580 sjóðfélagar til Gildis og 27.744 fengu greiddan lífeyri. Samtals eiga 263.689 sjóðfélagar réttindi hjá sjóðnum. Kennitölur samtryggingardeildar Hrein nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal) Tryggingafræðileg staða Fjöldi virkra sjóðfélaga Fjöldi launagreiðenda Fjöldi lífeyrisþega Rekstrarkostnaður – hlutfall af iðgjöldum Rekstrarkostnaður – hlutfall af eignum 2022 -2,2% -10,6% 4,8% 5,1% 4,3% -3,9% 38.006 7.537 27.305 3,1% 0,14% 2021 17,8% 12,4% 8,4% 7,1% 4,8% 1,4% 34.992 6.747 26.503 3,2% 0,14% Samtryggingar- deild Hrein nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Séreign Framtíðarsýn 1 Séreign Framtíðarsýn 2 Séreign Framtíðarsýn 3 10% 5% 0% -5% -10% -15% -2,2% -5,8% -4,4% 9,1% -10,6% -13,9% -12,6% -0,2% Markaðsaðstæður voru erfiðar á árinu 2022 og fáir eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun. Erlend og innlend hlutabréf skiluðu heilt yfir neikvæðri ávöxtun, að undanskildum óskráðum fjárfestingum í hlutabréfum, framtakssjóðum, fasteignasjóðum og innviðasjóðum. Þá leið ávöxtun skuldabréfa sjóðsins fyrir neikvæð áhrif hækkandi vaxtastigs og aukinnar verðbólgu. Styrking erlendra gjaldmiðla gagnvart krónunni dró úr neikvæðri ávöxtun ársins. Stjórn sjóðsins Ársfundur 2023 Stefán Ólafsson, formaður, Gylfi Gíslason, varaformaður, Árni Bjarnason, Bjarnheiður Hallsdóttir, Freyja Önundardóttir, Gundega Jaunlinina, Margrét Valdimarsdóttir og Sverrir Sverrisson. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson. Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs árið 2023 verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl klukkan 17.00 á Hótel Reykjavík Natura. Fundinum verður einnig streymt á heimasíðu sjóðsins. Dagskrá fundarins og nánara fyrirkomulag verður auglýst síðar. Ávöxtun 2022 Eignir samtryggingardeildar Vægi eigna samtryggingardeildar í erlendri mynt var 33,8% í árslok 2022, samanborið við 35,9% í árslok 2021. Í nýrri fjárfestingarstefnu Gildis fyrir árið 2023 er lagt upp með að auka við samanlagt vægi hlutabréfa og annarra fjárfestinga og draga á móti úr samanlögðu vægi skuldabréfa. Hlutfall innlendra hlutabréfa, fyrirtækjaskuldabréfa og skuldabréfa banka og sparisjóða er hækkað frá fyrri stefnu en á móti lækkar hlutfall skuldabréfa með ábyrgð ríkisins og erlendra skuldabréfa. Það er stefna Gildis að auka vægi erlendra eigna á komandi árum með það að markmiði að auka áhættudreifingu sjóðsins. Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris nam 905 milljörðum kr. í árslok 2022 og lækkaði um 3 milljarða króna á árinu. Hrein eign séreignardeildar í árslok 2022 var 7,8 milljarðar kr. og hækkaði um 160 milljónir kr. frá fyrra ári. 30,8% Erlend hlutabréf (278,6 ma.) 23,1% Innlend hlutabréf (208,9 ma.) 18,2% Ríkistryggð skuldabréf (165,2 ma.) 15,6% Önnur innlend skuldabréf (141,7 ma.) 8,7% Veðskuldabréf (78,6 ma.) 2,5% Innlán (22,6 ma.) 0,6% Aðrar eignir (5,0 ma.) 0,5% Erlend skuldabréf (4,9 ma.) Eignir samtryggingardeildar skiptast þannig:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.