Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.03.2023, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 25.03.2023, Qupperneq 50
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lausnarorð Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtisttiltölulega nýtilkomið en býsna algengt fyrirbæri, sem birtist þó vonandi sjaldnar næstu mánuði en þá sem á undan gengu (13) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 31. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „25. mars“. n á t t b o r ð s L a m p i## L A U S N L A G A K R Ó K A V Í H V Y A R A L E I Ð B E I N E N D A F O R K Ó L F A R T Æ T Ð Á T Ð N K Í Þ R Ó T T A F R É T T U P P F U L L U M Æ T L E A R E T Æ A G N A R L Í T I L L A N Æ R H A L D I Ð U A N Ð A A L L D A F M A R K A R A U R A U N A M A N N A N V Á R A N S R Ý Á Ý G L Ó F I N N F É O F N H A N S K A R R K S V R H Æ U O Á L A G A H A M I N N B R O T T N Á M I Ð K R M K Á E T U I I L K V I S T U N U M V I T A S M Í Ð I N A E Æ A I N É S L G I R N D A R R Á Ð S A N D R Í K U M G Ð R A R Í G R S T O R M V I N D I N N H Á S K Ó L A B Æ T Æ F Í A K Ð P L I T A T E I K N I N G N Á T T B O R Ð S L A M P I Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Óbragð, eftir Guðrúnu brjánsdóttur frá Forlaginu. Vinn- ingshafi í síðustu viku var Helga Gísladóttir, Kópavogi. VeGLeG VerðLaun 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 Lárétt 1 Lunkinn svartfugl forðast skotin (9) 11 Leggja mikið í mann- eskjuna, enda skyld þeim (12) 12 Enn er spotti í að botn fáist í málið (9) 13 Svikul tala um yfir- lætisfullt besservisserí sögumanns Laxness (10) 14 Tengja skýringar- mynd við slappar taugar, hakann og skófluna (9) 15 Maður fer ekki inn í MR til að taka þessa kúrsa (12) 17 Rjúka á þann sem þrengir lífsnauðsyn- legar leiðslur (9) 18 Hlusta ekki á væl svona fýlupungs um stærð hítar (12) 24 Koma þá ekki kan- arnir með sitt óskiljan- lega rant um tarnir (10) 26 Ég borga það sem ég skulda fyrir sauðina (7) 27 Vil að þú myndir reit inni í lausninni sem margir slíkir geyma (10) 31 Einhvern veginn bærðist aggan á öldnu óðali (5) 32 Er þá grjót í grjótinu? (7) 33 Þetta áfall mun spotta þau sem eru aum eftir átökin (10) 34 Tekst að fanga farða sem hæfir hinum föllnu (5) 35 Veit um orm sem unni bara hinu viðtekna rugli (7) 39 Láta Bósa leiða sig í stjórnlausa gleði og vit- leysu (9) 41 Æ, allur þessi kraftur kallar á andstæðu sína (6) 44 Skilgreining þeirra á mæði er ansi víð (8) 45 Hjara enn á sínum bletti, innan um sér ill- skiptnara fólk (9) 46 Það er bara hending hvort maður finnur einhvern sem er klár í hagyrðingamótið (10) 47 Hvort viltu bjölluna eða leikfangabangs- ann? (11) 48 Minnir helst á sellu lifandi og dauðra (8) KrossGátan | sudoKu | pondus | | Frode ØVerLi Lausnarorð síðustu ViKu | 8 1 5 9 2 6 3 4 7 9 2 4 7 1 3 8 5 6 6 7 3 4 8 5 9 1 2 1 4 6 5 9 7 2 3 8 5 9 7 8 3 2 1 6 4 2 3 8 1 6 4 7 9 5 7 8 9 6 5 1 4 2 3 3 6 1 2 4 8 5 7 9 4 5 2 3 7 9 6 8 1 1 2 9 7 3 4 8 6 5 3 8 6 5 9 1 7 4 2 4 5 7 2 6 8 9 1 3 5 7 1 8 4 6 3 2 9 6 3 8 9 2 7 4 5 1 9 4 2 1 5 3 6 7 8 8 6 5 3 7 2 1 9 4 2 1 4 6 8 9 5 3 7 7 9 3 4 1 5 2 8 6 Hæ, Turid-Laila! Takk fyrir síðast! Þetta var mjög huggulegt stefnumót! Er það? Hverja nótt! Ja hérna hér! Já ... hæ Roar! Mig hefur dreymt um þig síðan! Mig dreymdi að við giftum okkur! En af því að þú er með persónuleika á við rótarfyllingu byrjaði ég að setja blásýru út í kaffið þitt! Pínulítið á hverjum degi! Í lok draumsins stóðu öll í kringum kistuna þína og grétu! Öll nema ég! Ég stóð og hristist af næstum því hljóðlausum hlátri! Svo ... Erum við þá ekki að fara á annað stefnu- mót? Mig langar það mjög, mjög mikið, en ... kannski er það ekki mjög sniðugt! Lóðrétt 1 Vökvuðum fjall með stoðum og styttum (11) 2 Þú átt að safna þér og þinni heimasveit í hag og opna svona stofnun (11) 3 Kastaðirðu betri borgur- unum virkilega á bálið áður en þú bauðst skrílnum til veislu? (11) 4 Leggur kolin í arin sinn og einangrar allt með ein- hverjum hætti (9) 5 Fékk vinnu suður í Kinn hjá ákveðinni og svolítið villtri dömu (9) 6 Best að senda kónginn á vígvöllinn að klára þetta gervistríð (8) 7 Notum okkar sameigin- legu visku til að skapa góðan móral (8) 8 Sagði „Sæti, viltu giftast mér á brík vatnsþolinna hæginda?“ (8) 9 Nú er rétt að hætta þessu bulli og hypja sig að austan (6) 10 Út að hvíla sig með kodd- ann undir jakkanum (6) 16 Snjóflugan fór í könnunar- leiðangur (10) 19 Hvatvís og yfirborðs- kennd – mjög yfirborðs- kennd! (7) 20 Íbyggin gleypir hún í sig anda þess sem flestum er hulið (7) 21 Tæti þetta í sundur, enda feiknamikil stemmning! (7) 22 Kalið mun taka þau á tauginni (8) 23 Því léstu þessa einu rödd komast upp með að skilgreina grunnhugmynd verksins? (8) 25 Fer í kerfi þegar svona ónytjungar óska urls (9) 28 Veit ekki hverju ég kæmi af stað með þessum ávöxtum (10) 29 Nú reynir á tögg gildra manna vaskra kvenna (10) 30 Þegar kjaftæði lyktar eins og skítugar síðerma treyjur er eitthvað að (10) 36 Nú munu ótalmargir þyrnar visna (7) 37 Segja fiðrildi þetta eta duft og dálitla steina (7) 38 Sprella eftir þörfum og hef gnótt matar (7) 40 Suðrænn og sætur truflar asnana (6) 42 Ber gos í byttu og gíg (6) 43 Það er fullt starf að undir- búa sveinspróf (6) 34 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 25. mARs 2023 laUgardagUr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.