AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Síða 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Síða 33
og nútíðar sem eðlilegast, þá þarf að vera órjúfanlegt samhengi í formum, efnum og vinnulagi. Rossi sagði samruna fortíðar og framtíðar kristallast í hugmyndinni um borgina, og að þessi samruni eigi sér stað á sama hátt og þeg- ar minni mótar einstaklinginn og hugsun hans. Saga og minni borgarinnar felst í svo mörgu, ekki bara byggingum, ekki bara sögnum og sagnfræðiritum. Hún felst, eins og Aldo Rossi mundi segja, í sameiginlegri vitund borg- aranna og er borgin endurnýjuð á hverjum degi með upplifun hvers og eins af borginni hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð. Með því að umvefja fortíð sína án þess að verða mjög upptekinn af henni eða jafnvel afneita henni eins og margir módernistarnir gerðu um miðja seinustu öld, þá má tryggja það að framhaldið og öll nýsköp- un haldist í hendur við hringrás sögunnar. ■ 1 Rossi, Aldo. The Architecture of the City. Oppositions Books. MIT Press 1999 (1982) 2 Rossi, Aldo. The Architecture of the City, bls.7 2 Rossi, Aldo. The Architecture of the City, bls. 7 (eigin þýðing) („History exist so long as an object is in use; that is, so long as a form relates to its original function. However, when form and function are ser- vered, and only form remains vital, history shifts into the realm of memory.") Fjótandi leikhúsið, II Teatro del Mondo sem Aldo Rossi hannaði fyrir Feneyja tviæringinn 1979. Byggingin sem ekki var jarðföst og mótuð úr því forgengilega efni timbri kom vel til skila hugmyndum Rossi um arkitektúr og hlutverk hans. The floating theatre, II Teatro del Mondo, designed by Aldo Rossi for the Biennale in Venice, 1979. The building had no foundation, was built of tim- ber and shows well Rossi's ideas about architecture and its functíon. í’ "• ; ' Á ' , : ? >( i '• ■ ■ mm r Í'íjju j ■* fejí ÍÍÍH i >) i t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.