AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 48
að íslenskar hafnir tengdust þess- ari siglingaleið. þar var sérstak- lega rætt um að á íslandi yrði um- skipunarhöfn (entrepðt) við Norð- ur-Atlantshafsenda Norðaustur- siglingaleiðarinnar. Bandaríska sendiráðið og sendiráð Sovétríkj- anna, eftir nokkrt hik, tóku þátt í þessari ráðstefnu, en tímasetning hennar reyndist vera mjög heppi- leg. Rétt fyrir ráðstefnuna bárust fréttir af ræðu sem hr. Mikhail Gorbachev hafði haldið í Múrm- ansk, 1. október, 1987 um mál- efni heimskautsins. í þessari ræðu lýsti hann því yfir að mögulegt væri að opna Norðaustur-sigl- ingaleiðina fyrir erlend skip. Á þeim 15 árum sem eru liðin frá ráðstefnunni hefur þessari hug- mynd verið haldið lifandi af Gesti Ólafssyni, arkitekt og skipulags- fræðingi, Ólafi Egilssyni, sendi- herra og þeim sem þetta ritar. Lögð hefur verið áhersla á hugs- anlegt hlutverk íslands í þessu samþandi, ákjósanlega legu þess í miðju Norður-Atlantshafinu við hlið Norður-íshafsins. Bent hefur verið á nauðsyn þess að vinna hagfræðilegar rannsóknir og tæknirannsóknir auk rannsókna á náttúrufari sem tengjast þessum möguleikum, sérstaklega hvað viðvíkur veðri, hafís og sjávarlagi á þessari siglingaleið. Að undanförnu hefur áhugi á þessu máli aukist, ekki síst vegna stuðnings dr. Björns Gunnarsson- ar hjá Háskóla íslands. Þessu máli hefur þannig þokað áleiðis, fundur hefur verið haldinn um það á vegum Utanríkisráðuneytisins og Nigel Chattey hefur lagt fram greinargerð um gróft mat á þess- um möguleikum og tillögu um rannsóknarverkefni með þátttöku Bandaríkjanna og Kanada. Rétt er að geta þess að verið er að athuga möguleika á umskip- unarhöfn á ísafirði á Norðvestur- íslandi. Áður hefur verið bent á hafnirnar í Reykjavík og á Reyðar- firði sem hugsanlega kosti. Helsta niðurstaða rannsóknanna sem voru gerðar í tengslum við rannsóknina „The International Sea Route Programme“ var að þrátt fyrir ákveðnar takmarkanir á sviði veðurfars, tækni og stjórn- mála þá er mögulegt að auka al- þjóðlega flutninga með skipum á Norðaustur-siglingaleiðinni bæði hvað varðar hagfræði, tækni og umhverfi. Minnkandi ísþekja á Norður-íshaf- inu undanfarna áratugi ætti að styrkja þá hugmynd að ísland gæti orðið mikilvæg umskipunar- höfn (entrepót) fyrir Norðaustur- siglingaleiðina, stystu siglingaleið- ina milli heimshafanna tveggja, Atlantshafsins og Kyrrahafsins. ■ 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.