AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 56
54 við listamenn, sýningarstjóra og liststofnanir víða um heim. Eitt af mikilvægari hlutverkum Nýlistasafnsins í gegnum árin hefur enda verið að stuðla að auknum samskiptum ísenskra og erlendra myndlistarmanna. Þetta endurspeglast í sýningarhaldi safnsins, t.d. í samsýningum af ýmsum toga. Nýlistasafnið tekur þátt í myndlistarmessum eða kynningum erlendis og á hverju ári leita fjölmargir er- lendir sýningarstjórar og forsvarsmenn liststofnana sér upplýsinga á skrifstofu safnsins um íslenska myndlistarmenn innan vébanda þess. Þessum þætti í starfseminni hefur safnið sinnt vegna brýnnar þarfar, til heilla fyrir íslenska myndlistarmenn. Þetta og margt annað hafa stjórnarmeðlimir og tilkallaðir félagsmenn unnið endurgjaldslaust. Hlutverk Nýlistasafnsins hefur augljóslega þróast og breyst í gegnum tíðina. Opinberu söfnin á íslandi hafa í auknum mæli snúið sér að samtímalist og jafn- vel grasrótarlist. Sérstaða Nýlistasafnsins felst enn sem fyrr í sjálfstæði þess, í grasrótarstarfsemi og til- raunum í framsækinni og róttækri myndlist. Nýlista- safnið er vettvangur umræðna, atburða og síðast en ekki síst mikilvægur samkomustaður myndlistar- manna. Nýlistasafnð heldur áfram að vera gátt að umheimin- um og markmiðið er að styrkja enn samskipti og samvinnu við hinn alþjóðlega myndlistarheim. Metn- aðarfullar sýningar undanfarinna ára, t.d. sýningar Aernout Miks í fyrra og Matthew Barneys í ár, eru til marks um mikilvægi safnsins og þá stefnu sem það hefur markað sér. En það á einnig við um árlegar grasrótarsýningar ungra framsækinna myndlistar- manna og metnaðarfullar sýningar íslenskra og út- lendra listamanna. — Nýlistasafnið/The Living Art Museum vinnur gegn stöðnun og stuðlar að þeirri hreyfingu sem kvik myndlist þarfnast og á skilið. ■ Grasrót 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.