AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 61
Egill Guðmundsson, arkitekt ^ðalskrifstofur Istaks við Engjateig Við Engjateig er risin nýbygging þar sem aðalskrifstofur ístaks eru til húsa. Bygging er tákn fyrir starfsemi ístaks sem framsækið verktaka- og byggingafyrirtæki. Hönnun hússins var samvinnu- verkefni á milli tveggja arkitekta- stofa á íslandi og í Danmörku og sýnir að landamæri eru ekki leng- ur til í hönnunarlegu samhengi. Arkís ehf í Reykjavík og KHR as í Kaupmannahöfn hafa unnið verk- efnið í sameiningu frá upphafi. Tilgangurinn var að koma á hug- arflugi á milli arkitekta og annarra hönnuða landa á milli og spyrða saman þekkingu og hugsun. Hugmyndin var að byggja hús á íslandi sem væri sameiginleg ímynd ístaks og Phil og Sön í Danmörku og mynda tengsl á milli aðalstöðva fyrirtækjanna. Upplifun og hughrif úr íslenskri náttúru í ferð arkitekta og eigenda hússins á Þingvöllum á síðbúnu sumarkvöldi var uppspretta að hönnun hússins. Byggingin skiptist í þrjá sjálfstæða hluta, en „gjá” skilur þá í sundur auk þess sem grunn tjörn og lóð- réttir veggir hafa vissa skírskotun til Almannagjár og Þigvallavatns. í „gjánni” eru gangar, stigar og lyfta á milli hæða. Samspil forma, birtu og skugga mynda umgjörð- ina utan um starfsemi ístaks. Lögð var áhersla á ný og breytt vinnubrögð og vinnuaðstöðu starfsmanna við skipulag hússins. Stór hluti starfseminnar er í opn- um skrifstofurýmum sem hvetja eiga til gagnvirkra vinnubragða auk þess sem sá hluti starfsem- innar sem þarfnast meira næðis er í minni rýmum. Áhersla er lögð á samspil byggingar og lands á þann hátt að húsið standi vel í landslaginu og myndi tengsl við nærliggjandi byggingar. Byggingin er þrjár hæðir auk kjall- ara. Á aðalhæð er aðalinngangur, afgreiðsla auk opinna og lokaðra 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.