AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Side 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Side 71
lýsingum. Það verður því æ mikil- vægara fyrir framleiðendur, sér- staklega fyrir lítil og meðalstór fyr- irtæki, að ná til viðskiptamanna sinna og stækka þann hóp með þeim hætti. Rafræn markaðstorg í viðskiptum milli fyrirtækja verða á næstu árum mikilvægur hluti af viðskiptaáætlun allra fyrirtækja. Þeir aðilar sem láta upplýsingar í té (framleiðendur byggingarvöru og byggingarefnasalar) hafa verið að fjárfesta meira og meira í raf- rænum upplýsingum um fram- leiðslu sína og í efni til að mark- aðssetja og kynna framleiðsluvör- ur og þjónustu. En það þarf líka umtalsverða vinnu og fjármagn til að stjórna og halda við þessum upplýsingum sem koma frá mörg- um stöðum. Lausn eÞroCon fyrir umsýslu upplýsinga um bygging- arvörur og upplýsingalíkön gera kleift að halda við einu afríti af upprunalegum upplýsingum annaðhvort hjá upplýsingaþjón- ustu eða á staðnum. Framleið- endur geta auðveldlega gert vöru- lista, upplýsingabæklinga og sölu- efni fyrir prentun, eða til dreifingar á netinu til efnasala og viðskipta- manna, í mismunandi miðlunar- formi og fyrir mismunandi enda- búnað með litlum fyirvara. Einnig er hægt að eiga rafræn viðskipti og skiptast á upplýsingum við að- ila í aðfangakeðjunni mun hag- kvæmar en ella. Það er nú orðið algengt að fag- menn í byggingariðnaði noti upp- lýsingatækni í daglegri vinnu, CAD við teikningar og mismunandi hugbúnað við skipulag, tímaáætl- anir, kostnaðaráætlanir, burðar- þolsgreiningu og sjónræna fram- setningu. Samskipti milli aðila hafa að verulegu leyti flust yfir á Internetið. Rafpóstur, FTR og verkefnavefir eru notaðir til að skiptast á skrám og upplýsingum. Engu að síður er samræming á aðferðum samskipta milli hugbún- aðarkerfa ennþá í bernsku, jafnvel þótt mikið hafi áunnist á alþjóða- vettvangi til að skilgreina aðferðir við að lýsa byggingum á tölvu- tæku formi. Líkön fyrir byggingar (ISO STEP, IAI IFC) hafa fengið mikinn stuðning bæði frá bygg- ingariðnaðinum og hugbúnaðar- framleiðendum sem tækni til að skiptast á og deila samræmdum upplýsingum um byggingar og þjónustukerfi milli forrita frá mis- munandi aðilum sem selja hug- búnað, en notkun og útbreiðsla innan bygingariðnaðarins hefur ekki verið almenn enn. Upplýsing- ar sem byggja á líkönum um byggingarefni og byggingarvörur eru hinsvegar ennþá einungis á tilraunastigi. Þetta svið er mjög stórt, aðilar eru margir og upplýs- ingaþörf þeirra er mjög mismun- andi. Þetta eru þó grundvallarat- riði til þess að hægt sé að sam- nýta forrit, samræma aðferðir og fyrir markvissri samvinnu aðila í byggingariðnaði. Arkitektar, verk- fræðingar og verktakar þurfa ná- kvæmar upplýsingar um bygging- arvörur í rafrænu formi án þess að þurfa að „slá inn" allar þessar upplýsingar frá framleiðendum. EProCon tekur á þessu sérstaka vandamáli sem byggingariðnaður- inn á nú við að etja. Fiönnuðir eiga að geta notað rétt upp- byggðar upplýsingar um bygging- arvörur í þeim forritum sem þeir nota þegar þær hafa verið settar fram í formi sem samræmist eProCon likaninu og getur inni- haldið upplýsingar t.d. um eigin- leika byggingarvöru og þrívíð lík- ön. Á sama hátt geta verktakar sem fá verklýsingar frá hönnuðum fundið vörur sem uppfylla fram- settar kröfur með því að setja upplýsingarnar beint inn í forrit sem finnur framleiðendur og síðan keypt þær á netinu. Aðilar að eProCon Vinnan við eProCon er styrkt að hluta af Norræna Iðnþróunar- sjóðnum og í þessu verkefni taka þátt 9 aðilar frá Norðurlöndunum: Byggecentrum, DK, Technical Research Center of Finland - Building and Transport (WT), Building Information Foundation (RTS) Fl, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Byggingar- þjónustan, og ePRO, Knowledge & Solutions Ltd, IS, Norsk Byggtj- eneste, NO, Svensk Byggtjánst og GDL Technology Nordic Europe, SE. ■ 69

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.