AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 71
lýsingum. Það verður því æ mikil- vægara fyrir framleiðendur, sér- staklega fyrir lítil og meðalstór fyr- irtæki, að ná til viðskiptamanna sinna og stækka þann hóp með þeim hætti. Rafræn markaðstorg í viðskiptum milli fyrirtækja verða á næstu árum mikilvægur hluti af viðskiptaáætlun allra fyrirtækja. Þeir aðilar sem láta upplýsingar í té (framleiðendur byggingarvöru og byggingarefnasalar) hafa verið að fjárfesta meira og meira í raf- rænum upplýsingum um fram- leiðslu sína og í efni til að mark- aðssetja og kynna framleiðsluvör- ur og þjónustu. En það þarf líka umtalsverða vinnu og fjármagn til að stjórna og halda við þessum upplýsingum sem koma frá mörg- um stöðum. Lausn eÞroCon fyrir umsýslu upplýsinga um bygging- arvörur og upplýsingalíkön gera kleift að halda við einu afríti af upprunalegum upplýsingum annaðhvort hjá upplýsingaþjón- ustu eða á staðnum. Framleið- endur geta auðveldlega gert vöru- lista, upplýsingabæklinga og sölu- efni fyrir prentun, eða til dreifingar á netinu til efnasala og viðskipta- manna, í mismunandi miðlunar- formi og fyrir mismunandi enda- búnað með litlum fyirvara. Einnig er hægt að eiga rafræn viðskipti og skiptast á upplýsingum við að- ila í aðfangakeðjunni mun hag- kvæmar en ella. Það er nú orðið algengt að fag- menn í byggingariðnaði noti upp- lýsingatækni í daglegri vinnu, CAD við teikningar og mismunandi hugbúnað við skipulag, tímaáætl- anir, kostnaðaráætlanir, burðar- þolsgreiningu og sjónræna fram- setningu. Samskipti milli aðila hafa að verulegu leyti flust yfir á Internetið. Rafpóstur, FTR og verkefnavefir eru notaðir til að skiptast á skrám og upplýsingum. Engu að síður er samræming á aðferðum samskipta milli hugbún- aðarkerfa ennþá í bernsku, jafnvel þótt mikið hafi áunnist á alþjóða- vettvangi til að skilgreina aðferðir við að lýsa byggingum á tölvu- tæku formi. Líkön fyrir byggingar (ISO STEP, IAI IFC) hafa fengið mikinn stuðning bæði frá bygg- ingariðnaðinum og hugbúnaðar- framleiðendum sem tækni til að skiptast á og deila samræmdum upplýsingum um byggingar og þjónustukerfi milli forrita frá mis- munandi aðilum sem selja hug- búnað, en notkun og útbreiðsla innan bygingariðnaðarins hefur ekki verið almenn enn. Upplýsing- ar sem byggja á líkönum um byggingarefni og byggingarvörur eru hinsvegar ennþá einungis á tilraunastigi. Þetta svið er mjög stórt, aðilar eru margir og upplýs- ingaþörf þeirra er mjög mismun- andi. Þetta eru þó grundvallarat- riði til þess að hægt sé að sam- nýta forrit, samræma aðferðir og fyrir markvissri samvinnu aðila í byggingariðnaði. Arkitektar, verk- fræðingar og verktakar þurfa ná- kvæmar upplýsingar um bygging- arvörur í rafrænu formi án þess að þurfa að „slá inn" allar þessar upplýsingar frá framleiðendum. EProCon tekur á þessu sérstaka vandamáli sem byggingariðnaður- inn á nú við að etja. Fiönnuðir eiga að geta notað rétt upp- byggðar upplýsingar um bygging- arvörur í þeim forritum sem þeir nota þegar þær hafa verið settar fram í formi sem samræmist eProCon likaninu og getur inni- haldið upplýsingar t.d. um eigin- leika byggingarvöru og þrívíð lík- ön. Á sama hátt geta verktakar sem fá verklýsingar frá hönnuðum fundið vörur sem uppfylla fram- settar kröfur með því að setja upplýsingarnar beint inn í forrit sem finnur framleiðendur og síðan keypt þær á netinu. Aðilar að eProCon Vinnan við eProCon er styrkt að hluta af Norræna Iðnþróunar- sjóðnum og í þessu verkefni taka þátt 9 aðilar frá Norðurlöndunum: Byggecentrum, DK, Technical Research Center of Finland - Building and Transport (WT), Building Information Foundation (RTS) Fl, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Byggingar- þjónustan, og ePRO, Knowledge & Solutions Ltd, IS, Norsk Byggtj- eneste, NO, Svensk Byggtjánst og GDL Technology Nordic Europe, SE. ■ 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.