AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Qupperneq 59

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Qupperneq 59
Nú er byrjað að framleiða þenn- an stól á nýjan leik. Það gerir danska húsgagnafyrirtækið Hansen og Sörensen, sem leggur áherslu á vandaða nútímahönn- un og hefur m.a. framleitt hús- gögn hönnuð af Finn Juhl, einum hinna frægu kennara Sveins í Kunsthaandværkerskolen. Stólinn er nú til sýnis og sölu í Epal. Annar íslenskur hönnuður, Erla Sólveig Óskarsdóttir, hefur líka hannað húsgögn, sem fram- leidd eru hjá þessu fyrirtæki. Húsgögn og húsbúnað sem Sveinn Kjarval hannaði má víða sjá. Hér að framan var frá því greint, að fyrsta stóra verkefn- ið sem honum var falið var að hanna búnað í Þjóðminjasafnið. Verk hans má einnig sjá í veit- ingahúsinu Naustinu í Reykjavík, Bókasafni Hafnarfjarðar, bóka- safninu að Bessastöðum, Alþingi, íþöku, bókasafni Menntaskólans í Reykjavík, heimavistum menn- taskólanna á Laugarvatni og Akureyri og í Landspítalanum. Sveinn vann líka að hönnun ýmissa innréttinga, húsgagna og muna í fjölda kirkna víða um land. Þau verk getur að líta í kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík, Hvammstangakirkju, safnaðar- heimili Langholtskirkju í Reykjavík, Péturskirkju í Görðum á Álftanesi, Reykhólakirkju og Hólmavíkurkirkju. Hann vann líka að margvíslegum verkum fyrir verslanir og önnur fyrirtæki, auk fjölda verkefna fyrir Skeifustóllinn. / The hourseshoe chair. einstaklinga, stórra og smárra. Húsgögn hannaði Sveinn Kjarval ýmist sem sjálfstæð viðfangs- efni fyrir framleiðslu eða sem hluta af afmörkuðu verkefni. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.