Bændablaðið - 23.03.2023, Side 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2023
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott. Hitar
vatn í allt að 110°C með gegnumstreymi.
Max þrýstingur - 500 Bar. Hentar
í margs konar verkefni. Gengur
fyrir húsarafmagni eða 12 V. Til á
lager. Hákonarson ehf, S. 892-4163
hak@hak.is, www.hak.is
Graphtec FC2250-180VC Flatbed
cutting plotter/skurðarflötur 1740x920
mm og Rietchle loftpressa. Fyrir
skiltagerð, umbúðir, arkitektúr, hönnun
og smáframleiðslu. Uppl. s. 867-4922.
Lyftaragafflar til að skrúfa fasta á
skóflur. Burðargeta á pari- 680 kg og
1.500 kg. Dufthúðað stál. CE vottaðir
og CE merktir. Öryggisstrappar fylgja.
Passar á flestar skóflur. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, netfang- hak@hak.is.
JCB 4cx árgerð 2007. Vél í góðu ástandi,
og tilbúin til notkunar. Tímamælir hefur
verið bilaður í nokkur ár. Vélin er keyrð
um 9.000 tíma. Verð kr. 5.000.000
+vsk. Nánari uppl. gefur Palli Hauks í
s. 899-1120.
GOES Fjórhjól Iron 450 árg. 2018
ekið 2600 km. Hiti í handföngum,
farangurskassi, led bar og 2 x
byssufestingar. Verð kr. 1.200.000. Uppl.
s. 820-0989.
Kornvalsar frá Póllandi. Mismunandi
útfærslur frá 3 framleiðendum. 2 eða
3 sterk kefli með riflum. Traktorsdrifnir
valsar og fl. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. hak@hak.is, www.hak.is.
Mercedes-Benz GL 320 CDI, dísel, árg.
2007, 4x4, sjálfskiptur, ekinn 276 þ.km.
Verð 2.490.000 kr. notadir.benni.is – s.
590-2035.
Tinger Armor. Tæki sem hentar vel við
erfiðar aðstæður, belti, snjóplógur og
kerra fylgja. Verð kr. 6.500.000 m/vsk.
Uppl. í s. 866-1113.
Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager-
230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur með
3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi dæla.
Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli. 24 L eða
60 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur
þrýstingur. Hentar vel fyrir sumarhús,
ferðaþjónustu og báta. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, netfang- hak@hak.is
Timbur á tilboði - 25 x 150- Lengd 3,0
m - 4,2 m kr. 300 LM | 32 x 100 Lengd
3,9 kr. 350 LM | 38 x 100 Lengd 3,6 m
- 4,2 m kr. 415 LM. Ofangreint verð er
með virðisaukaskatti. H. Hauksson ehf.
S. 588-1130. Netfang- hhauksson@
hhauksson.is.
Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak
fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor
staðsettur fyrir utan votrými. Margar
stærðir sem henta fyrir íbúðar- og
atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Frárennsli, 32 mm.
Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.is
FJÓRHJÓL
FYRIR ALLA
Börn, konur og kalla
Nitró - Urðarhvarfi 4 - 557 4848 - nitro.is
Kr. 2.690.000,-
Án vsk. Kr. 2.169.355,-
Fjórgengis, tveggja cylindra mótor,
963cc, 80 hestöfl. Rafmagnstýri, bein
innspýting, spil, drátarkrókur. Hátt og
lágt drif með læsingu, 14” álfelgur.
Fjórgengis, eins cylindra, 580cc,
40 hestöfl. Rafmagnstýri, bein
innspýting, spil, drátarkrókur. Hátt og
lágt drif með læsingu, 14” álfelgur.
Fjórgengis, eins cylindra, 495cc, 35
hestöfl/6200rpm. Rafmagnstýri, bein
innspýting, spil, drátarkrókur. Hátt og
lágt drif með læsingu, 12” álfelgur.
CFORCE 1000
CFORCE 625
CFORCE 520
Kr. 1.979.000,-
Án vsk. Kr. 1.595.967,-
Kr. 1.599.000,-
Án vsk. Kr. 1.289.516,-
Kr. 479.000,-
180cc sjálfskipt reimdrifið fjórhjól með
rafstarti og bakkgír. 10 tommu felgur.
125cc loftkælt, sjálfskipt með rafstarti
og bakkgír. 8 tommu felgur. Fjarstýring.
AU180
BULL125
Kr. 329.000,-
70cc sjálfskipt fjórhjól með rafstarti.
7 tommu felgur. Sætishæð 60 cm.
AY70
Kr. 259.000,-
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Atvinna
Vantan duglegan og geðgóðan
starfskraft við komandi sauðburð í vor
sem byrjar 10. maí. Æskilegt að hafa
þokkalega söngrödd. Tökum lagið við
og við ... koma svo. Uppl. í s. 894-0951.
Vanur fjósameistari leitar að vinnu.
Vanur mjöltum og daglegri umhirðu
kúa. Einnig með reynslu af Delaval og
Lely mjaltaþjónum. Talar mjög góða
ensku. Nánari upplýsingar á netfangið
imi@semmi.se.
Kúabú á Suðurlandi leitar að
starfsmanni í sumarvinnu, almenn
bústörf, reynsla af bústörfum og
vélavinnu æskileg. Nánari upplýsingar
í s. 847-3775.
Dýrahald
Er með nokkra fallega angóru-
kanínuunga til sölu. Uppl. S. 863-7121.
Húsnæði
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
húsnæði til leigu í dreifbýli til skamms
eða lengri tíma á Vesturlandi eða á
Suðurlandi. Gætum skoðað ýmislegt
annað. -Ríkharður s. 785-3392.
Óska eftir
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og
gamlar græjur og stundum CD-diska
líka. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 784-
2410, olisigur@gmail.com.
Óska eftir að kaupa gömul póstkort
(fyrir 1940), gömul umslög (póstgengin)
frá sama tíma, alls konar skjöl og fleira.
Uppl. í s. 896-5142, Reynir.
Spádómar
Nympha-Dora, Tarot-lestur og
kristalkúla með leiðsögn að handan
s. 562-8211.
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is
s. 820-8096.
Getum útvegað dekk í öllum
stærðum og gerðum. Næsta
afhending verður í byrjun apríl.
Upplýsingar og pantanir í s. 868-
6113 eða a.larsen.agro@gmail.com
Nýr Lay-Z-Spa Helsinki AirJet er
rafmagns heitur pottur með pláss
fyrir allt að 7 manns. Auðveldur í
uppsetningu. Inniheldur 180 AirJet-
nudd kerfi og 40°C rapid hita kerfi.
Verð kr. 159.990 Stærð- 1.80m x
66cm. aquasport@aquasport.is
s. 564-0035.
Til mótauppsláttar. Dokaplötur 3 m
60 stk. Notaðar einu sinni, setur,
1x6" óheflað, 1x6" heflað, stálstoðir
galv. 70 stk, stálstoðir ógalv. 70 stk,
k-10 steypust. járn, rafstöð 2 kw,
ísskápur m/frysti 175 cm. Allt fæst
með 40% afslætti m/v nývirði í Byko.
Uppl. í s. 692-3457.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í s. 663-9589 til að fá
uppl. og tilboð. HP transmission,
Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail.
com - Einar G.