Bændablaðið - 23.03.2023, Qupperneq 64

Bændablaðið - 23.03.2023, Qupperneq 64
New Holland T5 Dynamic Command Helsti búnaður: KRAFTVÉLAR EHF Sími 535-3500 www.kraftvelar.is „Mjúk á skiptingu og skrokkinn, lipur og skemmtileg vél í alla staði. Margir hafa fengið að prófa mína vél og öllum líkar mjög vel við hana. - Birgir Þór Haraldsson á Kornsá „Dráttargetan er hreint út sagt mögnuð, eyðslugrönn og frábær vél í allt sem ég hef boðið henni, hún kemur mér sífellt meira á óvart“ - Rúnar Aðalbjörn Pétursson á Hólabæ „Lipur en samt þræl öug og þægilegt að vinna á henni. Skiptingin er alveg ótrúlega mjúk og skemmtileg“ - Pétur Davíð Sigurðsson á Búlandi Frábær vinnufélagi! New Holland T5 DCT er sá sem talað er um þessa dagana til sveita! Gríðarlegur togkraftur sem þekkist varla annarsstaðar og einstakt vinnuumhver. Nýr gírkassi sem er bæði mjúkur og einfaldur í notkun, 24x24 gírar með sjálfskiptimöguleika og þú getur stoppað á bremsunni. Grimmur sparibaukur sem hefur komið núverandi eigendum gríðarlega á óvart með þægindum, rýmd og getu. Hér er erfðamengisúrvalið einstakt, þaulrannsakað og margverðlaunað. • Stop/Go, getur stoppað vél á bremsupedala • DynamicCommand 24x24 með sjálfskiptimöguleika • 40 km „Eco speed“ ökuhraði • Load sening vökvaker, 110 L dæla • Ökuljós og 8stk LED vinnuljós • Vélin er með nýrri útgáfu af húsi, heill gluggi fyrir aukið útsýni og fjöðrun á húsinu • 4 tvívirkar vökvaspólur aftan Listaverð 17.390.000 kr án vsk Miðað við gengi EUR 150 • Útskjótanlegur dráttarkrókur • 3 hraðar í aúttak að aftan, 1000-540E-540 • Dekk eru 440/65R24 að framan og 540/65R34 að aftan, lokaðar felgur • 4 cyl. 4.5L, fáanlegur 140 hestaa FPT/New Holland mótor sem skilar 630Nm í togi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.