Bændablaðið - 27.04.2023, Síða 47

Bændablaðið - 27.04.2023, Síða 47
47Bændablaðið | Miðvikudagur 27. apríl 2023 Claas Arion 450 MR CIS+ ER EINSTAKLEGA VEL HEPPNUÐ ALHLIÐA DRÁTTARVÉL. SÉRSTAKLEGA HÖNNUÐ FYRIR ALLA ÁMOKSTURSTÆKJA VINNU. AFL LIPURÐ OG FRAMÚRSKARANDI UMHVERFI STJÓRNANDA GEGNIR LYKILHLUTVERKI • Meðal helsta búnaðar má nefna: • Hreyfi ll 4 strokka með 4.5 L rúmtaki, 135 hestafl a, skilar 573 Nm togi • QUADRISHIFT 16x16 gírar 40 km ökuhraði með sjálfskip�möguleika • SMART STOP þá nægir að s�ga á bremsu �l að nema staðar • Vökvavendigír. Auka vökvavendigír í servói í armhvílu hægra megin • Álagsstýrð vökvadæla (load sensing) 110 ltr. Rafstýrt vökvakerfi • Tvær miðjuse�ar vökvaspólur fyrir ámoksturstæki • Power Beyond/load sensing vökvaú�ök • Bakfl æðislögn/free fl ow return • Vökvalyfukrókur með útskot • Þriggja hraða afl ú�ak 540/540 eco/ 1000 rpm • 2 punkta hús�öðrun • ELECTROPILOT Rafstýrður ölvirkur stýripinni/servo í armhvílu • Farþegasæ� með öryggisbel� • Dekk að a�an 600/65 R38 Trelleborg TM 800 • Dekk að framan 480/65 R28 Trelleborg TM 800 • Claas FL 120 ámoksturstæki með EURO ramma fyrir tengitæki. • Mach 2 hraðtengi fyrir 3 svið • Vökva skófl ulás • Fjöðrun á gálga. Tengd og a�engd með rofa inni í ökumannshúsi • Og margt fl eira - Verkin tala Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is • Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is Garðyrkjuskólinn: Vilhjálmur og Elínborg handhafar verðlauna Elínborg Erla Ásgeirsdóttir og Vilhjálmur Lúðvíksson hlutu garðyrkjuverðlaun á sérstakri hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem stóð fyrir opnu húsi á sumardaginn fyrsta. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra færði þeim Elínborgu Erlu og Vilhjálmi verðlaunin.Elínborg Erla hlaut hvatningaverðlaun en hún er, garðyrkjuframleiðandi á Breiðargerði í Skagafirði. Hún útskrifaðist sem garðyrkjufræðingur úr Garðyrkjuskólanum 2020. Í Skagafirði stundar hún lífræna útiræktun á grænmeti auk þess að vera með ræktun í þremur gróðurhúsum. Þar að auki er skógrækt á jörð hennar á um 50 hektara svæði samkvæmt samningi við Skógræktina og gróðursettar um 10 þúsund plöntur á ári. Heiðursverðlaun garðyrkjunnar í ár fékk Vilhjálmur Lúðvíksson, verkfræðingur. Vilhjálmur er stúdent frá MR 1961 og hélt svo til Bandaríkjanna þar sem hann lauk doktorsprófi í efnaverkfræði. Vilhjálmur gegndi stöðu fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráðs ríkisins og síðar RANNÍS um langt árabil. Auk þess gegndi hann fjölda trúnaðarstarfa fyrir stjórnvöld sem fulltrúi í nefndum og ráðum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Hann hefur einnig sinnt ritstörfum meðfram öðrum störfum og ritstýrði m.a. Riti Landverndar, bakgrunnsskýrslum á úttektum OECD á vísinda- og tæknistefnu Íslendinga og Garðyrkjuriti Garðyrkjufélags Íslands. /MHH Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, fékk hvatningaverðlaun garðyrkjunnar 2023 en Ásmundur Einar sá um að afhenda verðlaunin. Myndir /MHH Vilhjálmur Lúðvíksson hlaut heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2023. Hann hefur verið virkur í félagsstarfi í skógrækt og garðyrkju um langt árabil og stuðlað að ýmsum verkefnum sem hafa haft jákvæð áhrif til langs frama.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.