Bændablaðið - 27.04.2023, Qupperneq 47

Bændablaðið - 27.04.2023, Qupperneq 47
47Bændablaðið | Miðvikudagur 27. apríl 2023 Claas Arion 450 MR CIS+ ER EINSTAKLEGA VEL HEPPNUÐ ALHLIÐA DRÁTTARVÉL. SÉRSTAKLEGA HÖNNUÐ FYRIR ALLA ÁMOKSTURSTÆKJA VINNU. AFL LIPURÐ OG FRAMÚRSKARANDI UMHVERFI STJÓRNANDA GEGNIR LYKILHLUTVERKI • Meðal helsta búnaðar má nefna: • Hreyfi ll 4 strokka með 4.5 L rúmtaki, 135 hestafl a, skilar 573 Nm togi • QUADRISHIFT 16x16 gírar 40 km ökuhraði með sjálfskip�möguleika • SMART STOP þá nægir að s�ga á bremsu �l að nema staðar • Vökvavendigír. Auka vökvavendigír í servói í armhvílu hægra megin • Álagsstýrð vökvadæla (load sensing) 110 ltr. Rafstýrt vökvakerfi • Tvær miðjuse�ar vökvaspólur fyrir ámoksturstæki • Power Beyond/load sensing vökvaú�ök • Bakfl æðislögn/free fl ow return • Vökvalyfukrókur með útskot • Þriggja hraða afl ú�ak 540/540 eco/ 1000 rpm • 2 punkta hús�öðrun • ELECTROPILOT Rafstýrður ölvirkur stýripinni/servo í armhvílu • Farþegasæ� með öryggisbel� • Dekk að a�an 600/65 R38 Trelleborg TM 800 • Dekk að framan 480/65 R28 Trelleborg TM 800 • Claas FL 120 ámoksturstæki með EURO ramma fyrir tengitæki. • Mach 2 hraðtengi fyrir 3 svið • Vökva skófl ulás • Fjöðrun á gálga. Tengd og a�engd með rofa inni í ökumannshúsi • Og margt fl eira - Verkin tala Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is • Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is Garðyrkjuskólinn: Vilhjálmur og Elínborg handhafar verðlauna Elínborg Erla Ásgeirsdóttir og Vilhjálmur Lúðvíksson hlutu garðyrkjuverðlaun á sérstakri hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem stóð fyrir opnu húsi á sumardaginn fyrsta. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra færði þeim Elínborgu Erlu og Vilhjálmi verðlaunin.Elínborg Erla hlaut hvatningaverðlaun en hún er, garðyrkjuframleiðandi á Breiðargerði í Skagafirði. Hún útskrifaðist sem garðyrkjufræðingur úr Garðyrkjuskólanum 2020. Í Skagafirði stundar hún lífræna útiræktun á grænmeti auk þess að vera með ræktun í þremur gróðurhúsum. Þar að auki er skógrækt á jörð hennar á um 50 hektara svæði samkvæmt samningi við Skógræktina og gróðursettar um 10 þúsund plöntur á ári. Heiðursverðlaun garðyrkjunnar í ár fékk Vilhjálmur Lúðvíksson, verkfræðingur. Vilhjálmur er stúdent frá MR 1961 og hélt svo til Bandaríkjanna þar sem hann lauk doktorsprófi í efnaverkfræði. Vilhjálmur gegndi stöðu fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráðs ríkisins og síðar RANNÍS um langt árabil. Auk þess gegndi hann fjölda trúnaðarstarfa fyrir stjórnvöld sem fulltrúi í nefndum og ráðum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Hann hefur einnig sinnt ritstörfum meðfram öðrum störfum og ritstýrði m.a. Riti Landverndar, bakgrunnsskýrslum á úttektum OECD á vísinda- og tæknistefnu Íslendinga og Garðyrkjuriti Garðyrkjufélags Íslands. /MHH Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, fékk hvatningaverðlaun garðyrkjunnar 2023 en Ásmundur Einar sá um að afhenda verðlaunin. Myndir /MHH Vilhjálmur Lúðvíksson hlaut heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2023. Hann hefur verið virkur í félagsstarfi í skógrækt og garðyrkju um langt árabil og stuðlað að ýmsum verkefnum sem hafa haft jákvæð áhrif til langs frama.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.