Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 20

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 20
18 MA ingar með tattoo Tattoo Viktoría Sól og Margrét Hildur 2.A Húðflúr hafa tíðkast mun lengur en flesta grunar en fyrstu ummerki um þau finnast meðal annars á ísmanninum Ötzi sem er talinn hafa verið uppi um 3300 f.kr. og einnig á múmíum. Staðsetningar húðflúra frá þessum tíma benda til þess að þau hafi verið notuð sem einskonar meðferðarúrræði gegn verkjum og sjúkdómum, á svipaðan hátt og nálastungur eru í dag. Seinna meir flúruðu karlmenn sig þegar þeir voru á leið í stríð eða til að sína karlmennsku sína. Húðflúr á kvenmönnum voru merki um háa stöðu þeirra í samfélaginu eða frjósemi. Liturinn sem notaður er í dag er úr sér framleiddu bleki en áður var notaður litur úr sóti eða einhverskonar ösku. Í dag hinsvegar telst þetta listform og leið til þess að tjá hitt og þetta. Tattúin geta verið til þess að minnast einhvers eða eingöngu til að vekja gleði. Við spjölluðum við Sindra á Íslenzku Húðflúrstofunni og spurðum hann nokkurra spurninga meðal annars út í það hvernig áhuginn vaknaði og svo auðvitað að þessari klassísku; hve mörg tattoo hann bæri. Spurður um áhugann segir hann frá því að í sveitina hans hafi komið mánaðarlega tvö eintök af þungarokks blaðinu Metal Hammer í Kaupfélagið. Og þau voru þrjú sem slógust um þau. Í þeim bar að líta ýmsar hetjur rokksins skarta flúrum og þaðan kom áhuginn á þeim. Hvað varstu gamall/gömul þegar að þú fékkst þér tattoo? Eftir hvern er það? Sársaukaskali 1-10? Er einhver saga á bakvið það? Rakel Ösp 19 ára fékk ég tattooin. Rósin er eftir Ástþór á Tattoo og skart og setningin eftir Jón Óla á Húðflúrstofu Norðurlands. Bæði svona 7 en á ákveðnum stöðum eins og á rifbeinunum og þegar var verið að klára rósina fór sársaukinn alveg upp í 9-10. Setningin er á arabísku og minning um afa minn en rósin fannst mér bara klassísk og falleg. Þetta var fyrir tíma internetsins, allavegana í sveitum og því eina uppspretta flúrmynda sem hann komst í. Sindri segir tattoo vera smekksatriði en að hann hafi þó nokkrum sinnum neitað að flúra vegna þess að myndirnar voru ekki við hæfi. Hann segir frá stúlku sem bað um mynd af föður sínum og nafn hans undir á mjóbakið. Hann segir þetta vanhugsaða hugmynd og í virðingarskyni gagnvart verðandi eiginmanni sem á sínum “bestu stundum” hefði þurft að horfast í augu við tengdó með veiðihatt að þá hafi hann þurft að neita þessari bón. Flúr geta tekið tugi klukkustunda og hann segir að lengst hafi hann flúrað í sjö til átta tíma samfleitt. Hann segir okkur frá manni sem að félagi hans á stofunni flúraði eitt sinn. Maðurinn hafði hlotið framheilaskaða og fann lítið sem ekkert fyrir sársauka. Manninn var því hægt að flúra tíu tíma nokkra daga í röð á meðan hann smjattaði út í loftið. Spurður að því hve mörg húðflúr hann hafi sagðist hann ekki geta svarað því þar sem erfitt væri að segja til um hvar eitt byrjaði og annað tæki við.,,En maður getur lengi á sig blómum bætt” segir hann að lokum. MA ingar með tattoo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.