Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 85

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 85
83 UMRÆÐAN Efni: Café Amour Þrátt fyrir að nafnið Amour gefi til kynna ást og kærleik er þau hvergi að finna á skemmtistaðnum sem staddur er í miðbæ Akureyrar. Þar er aðeins hægt að finna lostafulla unglinga sem eru undir áhrifum ýmissa efna, en hver elskar ekki að ganga á móti Amour-sleiknum sínum á langagangi? Vissulega eru það ungir menntskælingar sem halda staðnum uppi með kaupum sínum á fokdýra barnum, þó er ekki ólíklegt að þú rekist á einn eða fleiri eldri mann sem leynist í hornum staðarins og horfa löngunaraugum á ungdóminn. Hér á árum áður blómstraði Amour og var þá aðal gleðistaður djammara, hver hefur ekki heyrt lagið ,,Sleikur á Amour‘‘ ? Nú eru hins vegar breyttir tímar, það er varla hægt að standa í lappirnar á klístraða dansgólfinu eftir klukkan 2 vegna troðnings, þar sem lýðurinn hefur engin önnur húsaskjól að venda eftir lokun KAK. En hver er ég að dæma, ef þið viljið vera umkringd pissfullum einstaklingum í sveittu, illa lyktandi andrúmslofti þar sem baðherbergisröðin ætlar aldrei að enda þá er Amour staðurinn fyrir þig. - Una Magnea Stefánsdóttir Café Amour eða Mekka eins og ég kýs að kalla þennan dýrðarstað er mér jafn kær og drekarnir eru Daenerys Targaryen, ómetanlegir. Í Mekka hef ég kynnst öllum mínum bestu vinum, og ef ég ætla mér að eiga góða helgi, þá einfaldlega verður hún að enda á Amour. Café Amour hefur þennan sjarma sem öllum skemmtistöðum dreymir um að hafa yfir sér. Loftmyndin sem vakir yfir dansgólfi Mekka er jafn glæsileg og loftmynd Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu eftir Michelangelo. Tilfinningin sem ég fæ við að ganga inn um dyr Amour mætti líkja við tilfinningarnar sem helltust yfir Jesús frá Nasaret þegar hann reis upp frá dauðum og gekk út úr hellinum, sú tilfinning er engu lík. Fimmtudagar á Café Amour eru í senn magnaðir og alls ekki síðri en löllarinn. Þá mæta helstu spekingar Norðurlands og etja kappi gegn hvor öðrum í stórbrotnum spurningaleik þar sem þeir ausa úr viskubrunni sínum og freista þess að vinna hinn margrómaðan BJÓRTURN Amour. Eins má nefna bjórkort staðarins þar sem heilir tíu Glaciercold bjórar fást á verði sjö bjóra. Þetta gjafarkort er eitthvert það magnaðasta sem fyrirfinnst á landinu og er tilvalið ofan í alla pakka til þeirra sem eru virkilega heittelskaðir. Mekka er að mínu mati gríðarlega stór þáttur í uppeldi barna á Íslandi, og ættu allir Íslendingar að geta státað sig af því að hafa heimsótt staðinn einhvern tímann á lífsleiðinni. HASTA LA VICTORIA AMOUR. - Skúli Halldórsson Með: Móti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.