Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 98

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 98
96 MONS! Þessa uppskrift er ég búin að gera svo oft að ég man hana utan að, enda ekki erfið. Ofnbakaðar kjúlkingabaunir sem snakk hljómar kannski ekki það vel en þetta kemur merkilega að óvart. Það skiptir þó öllu máli hvernig þú kryddar þær og er hægt að krydda þær á margskonar hátt. Ég hef lesið þó nokkrar uppskriftir þar sem fólk notar hunang og kanil eða jafnvel hvítlauk og pipar en þar sem ég er mikið fyrir bragðsterkann mat þá ætla ég að deila með ykkur uppáhalds kjúklingabauna útgáfunni minni. Innihald: 1 - 2  dollur af kjúklingabaunum Olía Salt Reykt papríka (krydd) Garam Masala krydd (chilli duft ef þú ert í góðu skapi) Þar sem fer að líða að prófatíðinni (aka mönstíðinni) ákvað ég að gera smá grein með nokkrum hollum snökkum. Maður kannast við það, um leið og maður sest niður til að læra þá byrjar maður að kreiva eitthvað nasl, oftar en ekki verður eitthvað óhollt fyrir valinu og er þá ómögulegt að reyna að halda sér í formi eða húðinni í góðu jafnvægi - ég veit að fleiri tengja við þetta. Hérna eru þrjár hollar uppskriftir sem þú gætir prófað til að seðja nammiþörfina þína! Aðferð: Hitaðu ofninn í 175°C. Þurrkaðu kjúklingabaunirnar (í viskastykki eða handklæði) þar til þær eru orðnar vel þurrar og láttu þær á ofnplötu, betra er að láta þær í djúpa ofnplötu þannig að þær rúlli ekki úr plötunni og niður á gólf. Heltu smá dassi af olíu yfir og láttu svo kryddin yfir: salt, reykta papríku og garam masala. Passaðu að það sé alveg pottþétt olía og krydd á öllum baununum. Láttu baunirnar í ofn í um 30-40 mínútur, gott er að kíkja á þær eftir 20 mín og hrista aðeins í ofnplötunni þannig að þær bakist alveg jafnt. Þegar baunirnar eru tilbúnar skaltu láta þær í skál og bera þær fram heitar, ef þú ert mikil kryddmanneskja mæli ég með að krydda baunirnar örlítið meira eftir að þú lætur þær í skálina til að gefa þeim meira kick. ‘CRUNCHY’ KJUKLINGABAUNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.