Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 26

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 26
24 Órétt læti er óþol andi. Það er full yrð ing sem lang flestir ættu að geta verið sam mála. Þegar eitt hvað er svo ósann­ gjarnt að það svíður í augun og ónota til finn ing líður um lík amann. Þegar fólk fær ekki það sem það á skil ið, á meðan annað fólk fær miklu meira en það á skil ið. Þegar einn aðili stundar vinnu sína og á Porsche­bif reið, á meðan annar stundar sömu vinnu (með sama árangri) en á Hyundai. Já, þessi pist ill fjallar um fót bolta en vitið þið, hann gæti fjallað um svo miklu meira. En af hverju stafar þetta órétt læti? Hvers vegna fær karla fót bolti alla þessa athygli og hvers vegna hallar á kon ur? Í stuttu máli er það sam virk andi ástæð ur: vegna feðra veld is ins og arfl eifðar ótam innar mark aðs hyggju þar sem völdin eru, fyr ir sjá an lega, í höndum karl manna. Fram boð og eft ir spurn, karlar eru betri í fót bolta en kon­ ur. Og þannig vilja vald hafar hafa það, þannig vilja þeir halda því. En málið er líka flókn ara en svo. Það er sveipað órétt læti af allra hæstu gráðu. Sann leik ur inn er nefni lega sá, að vald hafar vilja halda fram ein hvers konar meng el ískum hugs un ar hætti um nátt úru val, að það sé í eðli karla að vera betur til þess fallnir að stunda fót bolta – já, eða íþróttir yfir höf uð. Hér skulum við staldra við... og átta okkur á: það er kjaftæð i.  Förum aðeins aftur í tím ann, aftur til barn æsku okkar allra. Sjálfur starf aði ég sem for falla kenn ari í Hlíða­ skóla um þriggja ára skeið. Það var góður tími. Þar kenndi ég öllum ald urs hóp um. Þegar veðrið var gott, hvort heldur á haustin eða um vor, lagði ég mig fram við að fara út með börn in. Og hug mynda flugið var oft ekki meira en svo, að farið var í fót bolta. Það sem er minnistætt (og ætti í raun ekk ert að vera það) er að börn í 1.­4. bekk, eru nokkurn veg inn öll jafn góð í fót bolta. Eða jafn léleg, skiljið þið? Ég gat svo leiðis sólað þau fram og til baka, jafn vel þrjú í einu með því að vippa bolt anum yfir þau og hlaupa fram hjá. Haha. Því líkir aul ar!  Hljómar þetta kunn ug lega?  Við 9­10 ára aldur byrja hlut irnir síðan að breyt ast. Strákar fá aukna hvatn ingu til að stunda fót bolta. Þeir fá betri og fleiri æfinga tíma, betri aðstöðu og jafn vel betri þjálf ara. Skyndi lega taka þeir fram úr. Ekki vegna með­ fæddra hæfi leika, heldur vegna hvatn ingar og félags mót­ un ar, hegð unar sem er rót gróin í okkur og í sam fé lag in u.  Ég þekki samt per sónu lega stelpur sem héldu áfram, þrátt fyrir þetta. Uns þær fengu sig fullsadd ar, sem ungar kon­ ur, að þurfa að þola þetta órétt læti. Jafn aldrar með getn­ að ar lim fengu að æfa á grasi, þær á gervi grasi. Jafn aldrar með getn að ar lim fengu auka æfi ng ar, þær fengu ekk ert.  Þessi aðstöðu munur er svo enn verri ann ars staðar í heim in um. Á Íslandi eru skráðir iðk endur í fót bolta um 20 þús und sam kvæmt upp lýs ingum frá KSÍ. Þar af er um þriðj ungur kven kyns. Það er ótrú lega hátt hlut fall á heims vísu. Enn ótrú legra er þá, miðað við þennan mikla fjölda, hve mun ur inn er mik ill á umfjöllun um „karla­ bolta“ ann ars vegar og „kvenna bolta“ hins veg ar.  Við erum öll jafn léleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.