Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 27

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 27
25 En karlar eru jú betri í fót bolta. Það er stað reynd. En hvers vegna? Þessi stað reynd verður til vegna mis skipt ing ar. Stað reyndin er sú að miklu fleiri karlar stunda íþrótt ina en kon ur. Sam kvæmt síð ustu heild ar taln­ ingu FIFA (sem er reyndar 10 ára göm ul) voru iðk endur í heim inum um 265 millj ón ir. Þar af eru 26 milljón kon ur. Þetta þýðir að 90% þeirra sem stunda fót bolta eru karl ar. Auð vitað eru þeir því betri. Ef mark miðið er að finna 11 bestu leik menn heims, jafn vel 1000 bestu leik menn heims, eða 10 þús und bestu leik menn heims, er mun lík legra að þeir finn ist meðal 239 milljón iðk enda heldur en 26 millj­ ón um. Hvað þá þegar þessir 239 milljón iðk endur fá meiri hvatn ingu, betri þjálfun og meiri athygli. Þetta er órétt læt ið, þetta er það sem stingur og svíð ur.  Sann leik ur inn er sá, að meng el­ ískar, darwinískar pæl ingar um lík ams burði eða „eðli“ kynja eiga ein fald lega ekki við. Ætlar ein hver virki lega að halda því fram að Lionel Messi hafi lík am legt for skot á leik mann eins og Abby Wambach? Endi lega dæmið sjálf.  Það er með fót bolta eins og allt ann að. Það er vit laust gefi ð. Spilin hafa aldrei verið stokk uð, þeim er vand lega raðað svo annar aðil inn hafi alltaf bet ur. Per sónu lega man ég vel eftir því þegar ég var fífl. Þegar ég var blind ur. Þegar ég trúði mál flutn ingi og borð við þann sem Bar bara og Allan Pease héldu fram í geysi vin sælum ritum á borð við „Hvernig á því stendur að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæð i“. Um að eðl is munur kynj anna réði því að karlar væru betri í skák, sem dæmi. Pea se­hjónin minnt ust reyndar aldrei á það að iðk endur skák íþrótt ar innar eru 95% karl menn og að konur fá litla sem enga hvatn ingu til að leggja hana fyrir sig. Auð vitað finn ast þá fleiri fram úr skar andi skák­ menn en skák kon ur. Og það er sama með allt ann að. Eru konur betri í búta saumi en karl ar? Já, örugg lega. Því það eru miklu fleiri konur en karlar sem hafa lagt búta saum fyrir sig. Þar fengu þær hvatn ingu. Þetta er ekki stjarneðl­ is fræði. Þetta er ein fald lega ógeðs lega ósann gjarnt (með fullri virð ingu fyrir búta saumi). Þetta órétt læti getur ekki haldið áfram. Það þarf að stokka spil in. Mér per sónu lega mis býður að standa betur að vígi á grund velli kyns míns. Hvernig get ég kom ist að mínum eigin verð leikum þegar ég fæ for­ skot? Því við erum nefni lega öll jafn léleg. En við ættum öll að hafa jöfn tæki færi til að blómstra, á hvaða sviði sem er. Við gætum nefni lega öll orðið fram úr skar and i.  Höf. Björn Teitsson Abby Wambach. Mynd: ESPN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.