Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 159

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 159
157 4.x Aðalsteinn Jónsson Ég tek lyf og teikna myndir af mér Arnbjörg Bára Frímannsdóttir Búin að taka árs leyfi frá skóla og safna pening fyrir Asíu-reisu sem verður næsta haust, og svo byrja ég í skóla eftir áramót í Hugbúnaðarverkfræði. Aron Ingi Gautason Stunda nám í vélaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og æfi kraftlyftingar með KFA. Árni Gunnar Ellertsson :Æfa-vinna-æfa- sofa. Stefni á nám í HÍ í haust. Ásgeir Óli Magnússon “Á flótta frá yfirvöldum eftir að hafa sett upp klámstudio í kjallara ömmu Sigmundar Davíðs og smitað hana af HIV.” Baldur Auðunn Vilhjálmsson Er að læra efnafræði við kaupmannahafnar háskóla og njóta þess hvað bjórinn er ódýr hérna úti Bjarki Kjartansson Ísland - Noregur - Sameinuðu arabísku furstadæmin - Indland - Nepal - Tæland - Víetnam - Tæland - Indonesía - Malsía - Tæland - Indland - Bretland - Ísland - Noregur - Rússland - Noregur - Ísland Er búinn að vera að brasa þetta síðan ég kláraði MA. Dagbjört Aðalsteinsdóttir byrjaði i lífeindafræði i haust og gerðist dropout um áramótin, framhaldið er óákveðið Elmar Þór Aðalsteinsson Ég er í heimsreisu og er líklega á leiðinni í verkfræði í HR. Fríða Snædís Jóhannesdóttir Kláraði Hússtjórnarskólann í Reykjavík í vetur og hlakka til að taka við húsmóðurhlutverkinu á næstu mánuðum. Guðríður Lilja Lýðsdóttir vann heima á Akureyri fram að áramótum og skellti mér svo til Danmerkur í frábæran íþróttalýðháskóla og nýt lífsins þar Gunnar Torfi Steinarsson Mæli með hugbúnaðarverkfræði í HR, gríðarlega gott nám tbh. Utan skóla rek ég síðan fyrirtæki sem framleiðir hugbúnað til að hjálpa fólki að græða á íþróttaveðmálum, en nemendum hefur fundist það oft vera fínasti vasapeningur með skóla. Helga Þórsdóttir Ég er búsett fyrir sunnan og er að læra Lífefna- og sameindalíffræði í Háskóla Íslands Írena Líf Jónsdóttir Ég var bara að koma heim úr heimsreisu og er að fara í háskóla í vetur Karitas Erla Valgeirsdóttir Er að ferðast um heiminn og ströggla við að plana framtíðina Lára Einarsdóttir ég er á fyrsta ári í sjúkraþjálfun í HÍ og spila fótbolta með Þór/KA Magnús Ingi Birkisson Ég hef nám í læknisfræði við Jessenius Faculty of Medicine í haust Melkorka Kristjánsdóttir Eyddi haustinu í París að læra frönsku og vinn núna bæði á gjörgæsludeild Landspítalans og í frístundamiðstöðinni Glaðheimum. Ég fer síðan til útlanda við hvert tækifæri sem ég fæ og stefni á háskóla í haust. Páll Axel Sigurðsson Er í Rafmagns- og Tölvuverkfræði í HÍ Sif Guðjónsdóttir Fór til asíu í nokkra mánuði og í haust ætla ég í umhverfis- og byggingarverkfræði Sigurður Reynisson Fyrir áramót spilaði ég íshokki, vann á Götu Barnum og skellti mér til Amsterdam og Danmerkur. Síðan eftir að íshokkí tímabilið kláraðist fór ég út í þriggja mánaða Asíureisu. Sindri Þór Guðmundsson Er í Háskóla Íslands og fæ mér björ og börger í Stúdentakjallaranum oftar en ég ætti kannski að gera. Er líka barnlaus sem er fínt. Snjólaug Heimisdóttir Er i iðnaðarverkfræði í HÍ og spila fótbolta með Aftureldingu á meðan ég reyni að finna út hvað ég ætla verða þegar ég er orðin stór! Steinþór Árdal Sumarið og haustið fór að mestu leiti í að vera vinna heima í sveit. Nú er ég að ferðast um Víetnam, Kambódíu og Tæland ásamt vinum mínum úr MA. Svanhildur Arna Óskarsdóttir Enn gömul sál og bý í elliblokk í Reykjavík. Læri sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands til að halda mér í formi. Tryggvi Unnsteinsson Stunda nám í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands og ætla að nota hluta af sumrinu til að ferðast um og klífa fjöll í Kanada. Þorfinna Ellen Þrastardóttir Í lýðháskóla í Danmörku Ævar Ingi Jóhannesson Ég er bara að brillera í lífinu. A-landsliðið, Stjarnan og svo er ég að læra stærðfræði í HÍ. Gerist þetta eitthvað mikið betra?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.