Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 55

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 55
53 Vitur maður að nafni Aristóteles sagði eitt sinn að dygðir væru meðalhóf tveggja öfga, þannig er til dæmis hugrekki meðalhóf lastanna fífldirfsku og heigulskap. Þegar á reyndi varð Aristóteles þó að viðurkenna að þetta gat ekki átt við um allar dygðir, það er til dæmis ekki hægt að vera of góður eða of kærleiksríkur. Það sama má segja um femínisma, það er ekki hægt að vera of réttlátur þegar kemur að jafnrétti kynjanna, það er því ekkert til sem heitir öfga femínismi. Algengasta staðalímynd öfga femínista eru konur sem að forðast allt sem samfélagið hefur kennt sem kvenlegt, konur sem flétta á sér píkuhárin og fara aldrei í sturtu. Staðreyndin er hins vegar sú að það hvernig við klæðum okkur og hugsum um líkama okkar segir ekki endilega til um viðhorf okkar til jafnréttis, það gerir kynhneigð okkar ekki heldur. Margir virðast halda að femínismi gangi út á að eyða þeim hugmyndum sem samfélagið telur kvenlegt. Ég raka mig undir höndunum, uppáhalds liturinn minn er bleikur, ég elska að fara í fínan kjól og jafnvel að setja á mig varalit, það gerir mig ekki að minni femínista en stutt klipptu konuna í gallabuxunum. Það er í lagi að vilja stundum vera sæt og sexí! Femínismi gengur ekki út á að sýna að konur geti verið eins og karlar, heldur einmitt að þær séu jafn mikilvægar og þeir þrátt fyrir ólíka eiginleika. Þegar fólk talar um öfgafemínista segir það meira um skilning þess á hugtakinu femínismi heldur en femínistann sem um er rætt. Skilgreining femínisma er sú pólitíska afstaða að vilja jafnrétti á milli kynjanna. Höfundur og teikning: Odda Júlía Snorradóttir fyrir hönd FemMA Femínismi er dygð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.