Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 121

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 121
119 Japanskur kjúklingaréttur Margrét Kristín Jónsdóttir Mjög auðveldur og fljótlegur réttur sem bragðast dásamlega. 4 kjúklingabringur 1 dl Sweet hot chillisósa, má líka vera bara Sweet chillisósa Hreinsið bringurnar og skerið í ræmur. Steikið í vel heitri feiti og kryddið aðeins með salti og pipar, sérstaklega ef þið notið ekki sterku sósuna. Hellið sósunni yfir og látið malla í 3-5 mínútur. Passa að ofsteikja ekki, þá verður kjúklingurinn þurr. Sósa ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk hrásykur 2 msk sojasósa Sjóðið þetta saman í ca eina mínútu, kælið og hrærið í á meðan svo að sósan skilji sig ekki. Núðlublanda 1 poki núðlur (instant súpunúðlur t.d. frá Rookee, ekki nota kryddið) 3-4 msk möndluflögur 2 msk sesamfræ Myljið núðlurnar (best að gera það áður en pokinn er opnaður) og ristið þær á þurri pönnu. Bætið möndlum og fræjum saman við og ristið áfram þar til allt er orðið ljósbrúnt. Kælið. Salatblanda 1 poki blandað salat (má líka nota jöklasalat, kínakál eða hvað sem er. Ég nota yfirleitt meira en einn poka). 10 litlir tómatar (má alveg nota stóra en litlir eru fallegri) 1 mangó (passlega þroskað, en má nota ananas eða vínber) 1 lítill rauðlaukur Skolið salatið og setjið á stórt fat. Skerið lauk í hringi, mangó í bita og tómata í tvennt og dreifið jafnt yfir salatið. Bætið núðlublöndunni og sósunni yfir. Gott er að geyma svolítið af sósunni og núðlublönd- unni og bera fram með réttinum. Bætið volgum kjúklingabitum ofan á. Berið fram með hvítlauksbrauði. Athuga, best er að steikja kjúklinginn þegar allt hitt er tilbúið því hann þarf svo stutta steikingu. Starbucks Lemmon Loaf Geir Hólmarsson Þetta er upphaflega voða flott kaka sem boðin er á kaffishúsum Starbucks. Ég breytti henni þannig að ég get bara hennt öllu hráefninu í eina skál, þeytt það saman og hellt í ofnskúffu. Bakað og gúffað í mig. Góð kaka án fyrirhafnar. 420 grömm hveiti 1 1/2 teskeið baking powder 1 1/2 teskeið baking soda 1 1/2 teskeið salt 600 grömm sykur (stundum bara 400 gr) 9 egg, ekki of köld 1 bolli af matarolíu Þeyta vel. 3 teskeiðar vanilludropar 6 teskeiðar sítrónudropar Safi úr 5 til 6 sítrónum (nota stundum sítró- nusafa úr belg og finn ekki endilega muninn á því. Magnið er c.a. bolli af safa) Fínt rifin börkur af 3 sítrónum –þessu má ekki sleppa. Þeyta vel, vel, vel. Ég set þetta í þessari röð ofan í eina skál og þeyti saman annað slagið með handþeytara. Læt stundum standa smá til að leysa upp sykurinn almennilega. Þeyti svo aftur og smyr (sprey) skúffukökuformið, helli þessu í inn í ofn sem er 180 gráðu heitur. Þetta tekur oftast á sig smá brúnan lit á toppinn, doppur og flekkir, allt í góðu. Sting í með gaffli, ef hann kemur hreinn upp þá er þetta klárt. Tekur alls ekki langan tíma. Styttra en maður heldur. Ég set svo glassúrinn fljótlega á kökuna. Hún er svolítið viðkvæm, fara varlega. Glassúrinn er svolítið þykkur en bráðnar ofan á kökuna. Glassúrinn sem ég útbý á meðan kakan er í ofninum. Oft þarf ég að bleyta betur í honum. 600 gr. Flórsykur - 6 matskeiðar mjólk - 1,5 til 2 teskeiðar af sítrónudropum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.