Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 156

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 156
154 4.C Aldís Ösp Sigurjónsdóttir Ég er búin að vera vinna í eldhúsinu á sjúkrahúsinu og stefni svo á skóla í haust Alexandra Sól Ingólfsdóttir Eftir útskrift fór ég í lýðháskóla í Danmörku, sem ég mæli með að allir geri. Síðan kom ég heim og vann á fullu fyrir 3 mánaðar Asíu ferð með kærastanum. Ég er núna stödd á Balí að sleikja sólina. Ætli háskóli sé síðan ekki næst á dagskrá. Amanda Mist Pálsdóttir Hæhæ, eftir að ég útskrifaðist úr MA fór ég út til Bandaríkjana sem aupair þar sem ég var að passa tvo stráka og eina stelpu. Frábær lífsreynsla og ég mæli með þessu fyrir alla sem hafa áhuga á börnum og vilja kynnast öðrum menningarheimi. Arnór Jónsson Vinna og ferđast. En samt ađallega bjór Ásta Lilja Harðardóttir Ég hef eiginlega bara verið að vinna á leikskólanum Pálmholti og spilað blak haha. Stefni svo a nam i HA næsta haust að læra leikskólakennarann Bergdís Lind Bjarnadóttir Ég fór til S-Afríku í sjálfboðastarf með börnum í mánuð. Þegar ég kom heim fór ég síðan beint að vinna og safna pening. Stefni svo á HA í sálfræði í sept. Bryndís Móna Róbertsdóttir Ég flutti til Reykjavíkur og hef verið að vinna þar. Ég er einnig í förðunarnámi í Reykjavík Makeup School og mun útskrifast þaðan sem förðunarfræðingur. Ég stefni síðan á að ferðast um Ameríku næsta vetur. Brynja Eyrún Brynjarsdóttir Dagur Harðarson Ég flutti til Danmerkur til þess að fara í skóla og hef verið að stunda nám síðan seinasta október Daníel Björnsson Ég var að læra Nútímafræði við Háskólann á Akureyri þetta misseri en stefni á Lögfræði eftir sumarið Eiður Þór Árnason Eftir að hafa rakað inn lóunum í nokkra mánuði var ferðinni heitið í borg óttans til þess að leggja stund á stjórnmálafræði við HÍ. (Og nei. Það þýðir ekki að ég ætli mér í stóra sandkassann við Austurvöll.) Ester Líf Ólafsdóttir Ég ferðaðist um Asíu g Ástralíu í 4 mánuði og mun svo flytja til Berlínar í haust. Eyrún Björg Guðmundsdóttir Er að læra íslensku við Háskóla Íslands í dag. En það er aldrei að vita hvað ég geri á morgun. Hafþór Freyr Líndal Ég er fluttur til Þýskalands þar sem ég starfa á barnaheimili milli þess að ég nýt lífsins í botn Heiða Ragney Viðarsdóttir Er í háskóla í Bandaríkjunum að læra félagsfræði og spila fótbolta. Kara Guðný Knutsen Ég er búin að vera að vinna á götubarnum í vetur og er núna í heimsreisu sem ég fór í með kærastanum 22. mars og kem heim 10. júní Katla Ósk Káradóttir Er að safna pening til að ferðast Kristín Releena Jónasdóttir seinasta árið er ég búin að fara í interrail um Evrópu, ferðalag um Balí og stefni á Grunnskólakennaranám í HÍ, í haust María Kristín Davíðsdóttir Marín Eiríksdóttir Ég flutti til RVK eftir MA og er búin að vera að vinna sem þjónustufulltrúi hjá Vodafone og einnig að stunda söngnám hjá Margrét Eir og er að stefna á nám við Háskólann á Akureyri, að læra líftækni. Rakel Ingólfsdóttir ég er búin að vera í vinna í Kristjáns bakarí síðan ég útskrifaðist og stefni svo á nám eftir sumarið smile emoticon Sandra María Jessen Síðan ég útskrifaðist hefur áherslan fyrst og fremst verið lögð á fótboltann. Ég flutti út til Þýskalands og hef verið að spila með úrvalsdeildarliðinu Bayer 04 Leverkusen. Sara Birgitta Magnúsdóttir Tók smá pásu frá skóla og er búin að vera vinna, skellti mér í Reykjavík Makeup School. Stefni á að fara í háskólann í haust. Selma Dóra Ólafsdóttir Er að vinna og safna pening heima á Sigló og flyt út til Danmerkur 14.apríl til að vinna og fara svo seinna í nám. Sólrún Sesselja Haraldsdóttir Ég tók mér árið í frí frá skóla og fór í fimm vikna Evrópureisu í haust. Núna vinn ég sem þjónn á Hótel Húsafell og stefni á nám í sálfræði við Háskóla Íslands í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.