Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 155

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 155
153 Andrea Dögg Jóhannsdóttir Ég er að læra hjúkrunarfræði í Háskólanum á Akureyri Anna Helena Hauksdóttir Vinnandi á Strikinu og stefni á eitthvað ævintýri næsta haust! Asra Rán Björt Zawarty Samper Fluttist til Tokyo til að hefja háskólanám hjá Waseda University. Er að læra bókmenntafræði, málvísindi, japönsku og önnur hugvísindi. Aron Ingi Steingrímsson Fluttur suður og er að vinna á meðhöndlunarstofu sem heitir Postura. Stefni á nám í Bandaríkjunum eða Sviþjóð að læra Kíropraktorinn. Auður Sif Arnþórsdóttir Birgitta Björk Bergsdóttir Haustið eftir útskrift fór ég í fjóra mánuði til Danmerkur í íþróttalýðháskóla. Það var skemmtileg reynsla sem ég sé ekki eftir. Nú er ég að leika í uppsetningu Freyvangsleikhússins á Saumastofunni og að safna pening til að komast út í skóla. Birna Pétursdóttir Síðasta haust fór ég til Danmerkur í lýðháskóla þar sem ég dansaði, söng og hafði gaman. Þegar ég kom heim fluttist ég til Reykjavíkur og hef mest megnis verið í sjálfsskoðun og framtíðar pælingum en í haust stefni ég á nám í HA. Birta Rún Jóhannsdóttir Yfirþjónn á Strikinu og stefni suður í háskóla í haust :) Birta Þöll Kristjánsdóttir Ég var að koma úr reisu með vinkonum mínum sem var algjör snilld og núna vinn ég á leikskóla sem er ekki jafn mikil snilld. Bryndís Sóley Gunnarsdóttir Ég flutti til Akureyrar í haust og gerðist mín eigin húsmóðir og húsbóndi. Stunda núna skemmtilegasta námið við æðislegan háskóla og nýt lífsins. Sé ykkur í foreldraviðtölum í framtíðinni! Guðmundur Karl Guðmundsson Er með Jóhannes Águst í fjarþjálfun. Stórir hlutir að gerast. Hákon Ingi Þórisson Met-sölumaður Húsasmiðjunnar. Stefni síðan á Byggingartæknifræði við HR eftir nokkra auka áfanga í Stæ og EÐL við VMA. Hildur Ósk Erlendsdóttir Ég er búin að vera að vinna núna síðastliðið ár, en stefni á háskólanám við Háskólann á Akureyri næsta vetur :) Ingibjörg Bjarnadóttir Hef eytt síðastliðnum vetri í nafla alheimsins þ.e.a.s. smábæ í Noregi sem kallast Elverum og er þar á útivistar- og jaðarsportlínu við Lýðháskólann í Elverum. Mikið stuð, mikið sprell og munið að vera dugleg í dönskutímum börnin góð því þar ræðst framtíð ykkar. Ingunn Embla Kjartansdóttir Vinn á Strikinu og kenni í Dansstúdíó Alice, stefni síðan á laganám í Háskóla Íslands nk. haust. Ísak Freyr Valsson Er þetta nokkuð skylda? Jenný Mirra Ringsted Ég er í Sjávarútvegsfræði við Háskólan á Akureyri Jóhannes Ágúst Sigurjónsson Á daginn vinn ég að BA gráðu í music production við Linnéuniversitet í Svíþjóð. Á kvöldin held ég úti Minions fanfiction bloggi á þýsku. Jónheiður Dís Jónsdóttir Síðastliðna 6 mánuði hef ég starfað sem sjálfboðaliði á barnaheimili í Paraguay ásamt því að ferðast um og njóta Suður-Ameríku. Í haust stefni síðan ég á að byrja í háskólanámi á Akureyri. Kristófer Jónsson Byrjaði í háskóla en tók léttan Delonge á þetta og hætti. Vinn nú við að spilla börnum á Seltjarnarnesi. Margrét Ýr Baldursdóttir Vinn sem vaktstjóri á Bryggjunni og stefni á að fara í snyrtiakademíuna í haust. Pétur Guðmundsson work work work work work Sigmar Boði Hallmundsson Fór í Málvísindi við Háskóla Íslands. Sunna Björk Erlingsdóttir Vinn sem förðunarfræðingur í Reykjavík og flyt síðan til Parísar í sumar. Sveinborg Katla Daníelsdóttir Er ný komin heim úr 9 vikna ævintýraferð til Venezuela þar sem ég lærði spænsku í leiðinni og stefni síðan á nám í haust í HÍ í ferðamálafræði (eða þá að stinga af til Afríku). Unnur Ólöf Tómasdóttir Ég eignaðist litla yndislega snúllu í október og veturinn hjá mér einkendist af kúkableyjum, göngutúrum og guilty pleasure þáttum eins og Dr. Phil og Jane the virgin Viðar Logi Kristinsson Er að vinna sem ljósmyndari og casting director. Þórarinn Stefánsson 4.b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.