Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 33

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 33
31 Skemmtilegar staðreyndir/fróðleiksmolar um fugla í boði Kjartans Atla Himbrimi og lómur eru einu fuglarnir af brúsaætt sem verpa hér á landi. Brúsar geta ekki gengið og koma því mjög sjaldan á land, eða aðeins til þess að verpa. Í stað þess að ganga að þá skríða þeir á maganum til og frá hreiðrinu. Fuglasafn Sigurgeirs er glæsilegt fuglasafn í Mývatnssveit. Á safninu eru allir varpfuglar landsins til sýnis, nema einn og það er þórshani. Þórshani er sjaldgæfur fugl sem verpir aðeins á nokkrum stöðum á Íslandi og innan við 300 fuglar eru í landinu. Haftyrðill er fugl af svartfuglaætt og er minnstur þeirra. Hér áður fyrr var nokkuð um hann og t.d. í Grímsey árið 1900 að þá urpu nokkur hundruð pör þar. Í dag er haftyrðillinn hættur að verpa á Íslandi, að öllum líkindum vegna hitabreytinga síðastliðna áratugi. Þó sést fuglinn stundum á Íslandi, t.d. í Grímsey og annars staðar. Árið 1879 tók haförn á Skarði á Skarðsströnd tveggja ára gamalt stúlkubarn í klærnar og hóf hana á loft og flaug með hana tölverðan spotta. Örninn náði aldrei að fljúga neitt mjög hátt vegna þyngdar barnsins enda var hún tveggja ára gömul. Maður á bænum fór á eftir erninum og náði að bjarga stúlkunni með því að slengja stöng í annan væng arnarins og þannig þurfti örninn að sleppa bráðinni. Flórgoði er fugl af goðaætt sem býr til hreiðrið sitt úti á vatni eða í mýrlendi, hreiðrið er einskonar fljótandi pallur á vatninu. Fyrstu vikurnar eftir að unginn er kominn úr egginu hjá flórgoðanum að þá ber hann ungann á bakinu á sér. Urtönd er minnsta önd Evrópu. Hún á sér þó tvífara sem heitir murtönd eða rákönd og er flækingsfugl á Íslandi. Eini munurinn á karlfugli rákandar og karlfugli urtandar er sá að urtöndin er með hvíta lárétta rák á hliðum en Ráköndin er með lóðrétta rönd fremst á síðunum. Kvenfuglarnir eru óþekjanlegir í sundur. Ef þú finnur eða gengur fram á dauðann fálka hér á landi þá máttu ekki láta uppstoppa hann fyrir þig, jafnvel þó svo að þú hafir ekkert haft að gera með dauða hans. Þér ber að skila honum inn til Náttúrufræðistofnunar, en hún kannar orsök dauða fuglsins. Sama regla gildir um t.d. haförn, flækingsfugla og nokkrar aðrar fuglategundir. Þessum lögum er þó að öllum líkindum alls ekki alltaf fylgt. Mandarínönd er mjög falleg og litskrúðuð önd sem er flækingsfugl hér á landi og kemur hingað einstaka sinnum. Nú í apríl sást til mandarínandar á andapollinum á Akureyri, en það er afar sérstakt að slíkur fugl skuli sjást þar og líkurnar á því að sjá mandarínönd þar aftur eru afar litlar. Þó veit maður aldrei. Himbrimi Haftyrðill Þórshani Flórgoði á hreiðri Mandarínönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.