Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 134

Muninn - 01.05.2016, Blaðsíða 134
132 landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Náman léttir þér lífið Aukakrónur Fríar færslur 2 fyrir 1 í bíó Kynntu þér Námuna á landsbankinn.is/naman Höldum í hefðirnar Mikil reiði braust út í próflokafríinu í janúar vegna yfirlýsingar skólayfirvalda um tilvonandi breytingu á skóladagatalinu og styttingu námsins. Mörgum nemendum fannst sem svo að skólastjórnendur væru að leggja niður mikilvægar hefðir skólans. Nafnlaus höfundur vill líka koma á framfæri þeim fjöldamörgu merkilegu hefðum sem hafa lagst niður í gegnum tíðina. Af hverju var verið að færa prentarana? Möðruvellir voru byggðir í kringum þá, sagan segir að staðsetning Gamla skóla hafi verið valin vegna nálægðar við þessa fornu prentara. Verst er þó að nú er verið að neyða nemendur til þess að ganga upp heila hæð í M-inu, gera skólastjórnendur sér ekki grein fyrir þeim vanda sem þeir leggja á nemendur? Guðjón, PEREAT! Hvenær eiga petsadagar að vera? Margir eiga sterkt samband við petsur, en þó tengja fáir jafn mikið við flatbökurnar eins og Menntskælingar, því er það með ólíkindum að sjoppustjórnendur undanfarinna ára hafa verið að flakka hér á milli miðvikudaga og fimmtudaga sem petsudaga. Viljiði bara ákveða hefð og halda ykkur við hana. Við getum ekki þennan tilfinningalega rússíbana mikið lengur! Freyja, PEREAT! Hvar eru ruslaföturnar? Frá stofnun forvera Menntaskólans á Akureyri, Hóla í Hjaltadal árið 1106, hafa nemendur haft þann Guðs rétt að fleygja frá sér öllu rusli í sérstakar tunnur í hverri stofu, nú neyðumst við til þess að borða allt ruslið eða jafnvel ganga út úr stofum og FLOKKA! Arnar, PEREAT! Af hverju voru keyptir sófar í M-inu? Halló, hér hefur skapast hefð fyrir því að M-ið sé kaldrifjuð og tilfinningalaus bygging, hvers vegna voru mjúkir sófar settir þar? Halló? Huginn, PEREAT! Hvað varð um svalahornið?! Við munum nú öll eftir því þegar fólk var flokkað eftir hversu kúl það var. Nú lítur út fyrir að sú hefð sé að deyja! Svalahornið tilbaka! SviMA, PEREAT Hvernig á að fullnýta 5 mínútna pásurnar? Frímó er EKKI PISSUPÁSA Hví að nota þessar verðmætu fimm mínutur til að kasta af sér hlandi ef hægt er að gera það í miðjum dönskutíma. Ef kennarinn er extra strangur eða ef þú þjáist af blöðrubólgu er alltaf hægt að taka með sér flösku í tíma. Hægt er að kaupa She Wee pissutrekt í apótekum um allt land fyrir fólk með píku. Airplane mode er vinur Settu símann á airplane mode í tíma svo ánægjan við að tengjast loks netinu og tvíta um hvað gamli skóli er kaldur sé meira fullnægjandi. 5 minute workout Gerðu armbeygjur, planka eða hlauptu upp og niður tröppurnar í M-inu í pásunni. Ef þú gerir þetta í öllum frímínútunum ertu búin að æfa þig í 55 mínútur og getur sleppt því að fara í ræktina og tekið gott netflix & chill eftir skóla ;);) Spólaðu áfram Notaðu tímann í að horfa á myndskeið á youtube-inu, nema ýttu á fast forward takkann til að spara tíma og ná að horfa á fleiri mynd- bönd af Pewdiepie og Smosh flippa á skjánum. Vertu í búrinu Ertu reið sál sem subtweetar um lögin í löngu? Nú getur þú í staðinn notað tímann í að að senda inn lög á huginnma.is/is/burid og Texas Doddi mun þeyta þínum skífum í löngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.