Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 8

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 8
Ávarp frá forseta í. S. í. Arbók þessi er gejin út að tilhlutun I. S. I. Hafa tveir ungir og vaskir íþróttamenn, þeir Brynjólfur Ingólfsson og Jóhann Bern- hard annazt ritstjórn og gefið bókina út, og kann ég þeim beztu þakkir fyrir þann áhuga og dugnaS. Þetta er fyrsta árbók- in í hinum svokölluöu frjálsu íþróttum, sem gefin er út hér á landi. En œtlast er til aS slík árbók komi út á hverju ári jram- vegis, meS öllum helztu nýmœlum er þessa íþrótt varSa. Ætti þaS aS verSa hvöt fyrir íþróttafélögin, aS senda mótaskýrslur sínar reglulega til í. S. 1. Vm nokkra ára skeiS hefir Jóhann Bernhard safnaS skýrslum um frjálsar íþróttir hér á landi, og ennfremur hefir hann sam- kvœmt beiSni minni, unniS úr mótaskýrslum Sambandsfél. í. S. í. Birtast hér í árbókinni niSurstöSur af þessum skýrslugerSum, sem varSa svo mjög alla þá íþróttamenn, er leggja stund á þessar fjöl- breyttu og skemmtilegu íþróttagreinar. Hafi íþróttamenn þessa ár- bók viS hendina, ásamt Leikreglum I. S. I. 3. útg. frá 1940, geta þeir fengiS góSan og glöggvan fróSleik um allt þaS, er þessa íþróttagrein varSar. Arbókin er því ómissandi fyrir alla frjáls- íþróttamenn, sem vilja fylgjast meS tímanum. I árbókinni kennir margra grasa, eins og sjá má af efnisyfirlil- inu; þar er margan fróSleik aS finna, ekki aSeins um met og mót, heldur og um upphaf sögu þessarar fjölbreyttu íþróttagreinar hér á landi. En gengi frjálsra íþrótta hefir aukist ár frá ári, þrátt fyr- ir lélega leikvelli, votviSrasöm sumur og köld. Er árangur sá, sem náSst hefir hjá íþróttamönnum vorum, mjög lofsverSur, þegar tek- iS er tillit til allra aSstœSna (leikvalla og loftslags). — Arbók þessi mun, er fram líSa stundir, þykja merkilegt heimildarrit um hinar frjálsu íþróttir hér á landi, og vissulega verSur þaS vinsælt meSal íþrótlamanna og íþróttavina aS mega eiga von á slíkri ár- bók framvegis. lleykjavík, 10. júní 1943. BEN. G. H JGE. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.