Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 42
Sverrir að vera öruggari á plankanum. Oliver hefir verið einvahi-
lir í þessari grein og ætti að ráða við ntetið, ef hann einbeitti sér.
í þrístökkinu var Skúli Guðmundsson næstur Oliver með 13,17
m., sem er nýtt drengjamet. Þá komu þeir Jón Hjartar, K.R. með
12,75 m. og Sverrir Emilsson með 12,59. Oliver og Skúli eiga
ábyggilega eftir að hæta árangur sinn, en Jón og Sverrir taka
greinina meira af gamni en alvöru. Drengjameistarinn, Ulrich
Hansen, Á., sem stökk tvívegis 12,49 er mjög kraftmikill stökkv-
ari, en nokkuð þungur og æfir lítið. Hann ætti þó auðveldlega
að komast yfir 13 m. með tíð og tíma. Skúli Guðmundsson var
langbezti inaður ársins í hástökki með 1,82 m., sem er nýtt drengja-
met, en auk þess hezta stökkafrek ársins. Næstur var Oliver, eins
og fyrr segir, með 1,72, þá Sig. Nordahl, Á., methafinn Sig. Sig-
urSsson, Í.R. og íslandsmeistarinn, Jón Hjartar, K.R., allir ineð
1,66 in. og drengjanieistarinn, Magnús GuSmundsson, F.H. 6. með
1,65 m.
Þeir Jón og Sigurðarnir koinast vart miklu hærra, en hinir
hafa allir framtíöina fyrir sér. Skúli setur ef til vill nýtt met í
sumar og ætti að stökkva 1.90 innan fárra ára.
Stangarstökkvararnir voru heldur linir s. 1. sumar. Meistarinn
frá 1941, Þorsteinn Magnússon, K.R., keppti aldrei á árinu vegna
veikinda, en meistarinn 1942, Magnús Guðmundsson, F.H., er með
heztan árangur, 3,18 in. En fjórir næstu menn hafa aðeins stokkið
3 m. Eru það þeir Kjartan Markússon, er vann á Allsherjarmót-
inu á þessu afreki, Sig Steinsson, Í.R., drengjameistarinn Tómas
Arnason frá Seyðisfirði og Sverrir Emilsson.
Þeir Magnús, Sverrir og Kjartan ættu að komast miklu hærra
en þetta, en Tómas verður sennilega betri í köstunum, einkum
spjótkasti. Það má teljast mjög lélegt að inet í þessari grein skuli
ekki vera koinið yfir 3,50 m. Ólafur Erlendsson frá Vestmanna-
eyjum, er setti met í stangarstökki þar í fyrra, 3,48 keppti aldrei
í Reykjavík árið sem leið.
Á8