Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 70

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 70
3. Beswick Arg. á 10,9, 4. Sariola Finnland, 11,0, 5. Sveinn, senni- lega á 11,1 sek. og 6. Ospelt, Lichtenstein á ca. 11,5 sek. Sveinn náSi góðu viðbragSi, en af skiljanlegum ástæðum gat hann ekki haldið lengi í hina eldfljótu keppinauta sína, þó tókst honum að verða um 4 metra á undan næsta manni, en álíka langt á eft- ir þeim fyrsta. Sig. Sigurðsson tók þátt í hástökkinu, sem hófst samtímis 100 m. hlaupinu. Hann stökk í fyrsta stökki yfir byrjunarhæðina, 1,60 m. og einnig næstu hæð 1,70 m., en þá hæð felldu ýmsir keppenda í fyrstu umferð. Næstu hæð 1,80 m. (sama hæð og ísl, metið var þá) felldi Sigurður tvisvar, en heppnaðist að komast yfir í þriðja skipti. Aftur á móti mistókust allar tilraunir hans til þess að stökkva 1,85 m., sem var þá lámarlcshæðin til aðal-keppninnar. Sigurður stökk í þetta sinn með hinum nýja ameríkanska stökk- stíl, sem hann hafði lært í Berlín áður en keppnin hófst. Hér heima hafði Sigurðuðr sett metið með stökki af vinstra fæti og gamla sax-laginu. Fimmtudaginn 6. ágúst kepptu þeir Kristján Yattnes í spjót- kasti og Sigurður í þrístökki. Veður var fremur hvasst og hryss- ingslegt þennan dag, en þó ekki kalt. Kl. 10 f. h. hófst keppnin, þ. e. a. s. undankeppnin. Keppt var um það, hverjir næðu 60 m. í spjótkasti og 14 m. í þrí- stökki, því að þeir einir áttu að fá að taka þátt í aðalkeppninni síðar um daginn. Kristjáni tókst því miður ekki að kasta nema 55 metra og komst því ekki í aðalkeppnina. En hann var ekki einn um það, því að 10 aðrir keppendur urðu að sætta sig við sömu örlög. Var Kristján í miðjum þessum hóp og má það telj- ast gott. Sigurður var hinsvegar í essinu sínu í þrístökkinu. Strax í fyrsta stökkinu fór hann talsvert yfir 14 m., en gerði það ógilt- Annað stökkið var gilt og einnig yfir 14 m. sennilega 14,10. Var MYNDIUNAR Á BLS. 67: Aíi ofan: Siguriiur og Sveinn. — AS neSan: Karl og Kristjáu. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.