Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 9

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 9
ÓLAFUR SVEINSSON: Upphaf frjálsra íþrótta á íslandi. Með stofnun og starfsemi ungmenna- og æskulýðsfélaga höfuð- staðarins má segja, að íþróttastarfsemi hafi hafizt. A ég þar við hin ágætu og öflugu íþróttafélög hæjarins, Glímufél. Ármann, Knatt- spyrnufél. Rvíkur, Iþróttafél. Rvíkur og Ungm.fél. Rvíkur. Þrjú hin fyrstnefndu félög voru beinlínis stofnuð í þeim tilgangi að glæða áhuga og þekkingu manna á íþróttamálum og hið síðasttalda, sem hafði mörg menningarmál á stefnuskrá sinni, lét líka íþrótta- málin mikið til sín taka. Tvö fyrstnefndu félögin helguðu sig frainanaf eingöngu sérgreinum sínum, glímu og knattspyrnu. Hin félögin, I. R. og U.m.f. R., höfðu elcki eins einskorðaða stefnu- skrá í íþróttamálunum og létu fleiri greinar til sín taka. Fyrst framanaf mun I. R. hafa starfað mest sem fimleikafélag, og U.m.f. R. æfði glímu og fimleika. En síðan hættu þau fleiri greinum við sig; í. R. frjálsum íþróttum (úti-íþróttum sem þá var kallað) og U.m.f. R. aðallega sundi. íþróttafélag Reykjavíkur var fyrsta félag hér í bænum — og líklega hér á landi — sem fékk sér áhöld — spjót, kringlu, kúlu og stöng — til æfinga í frjálsum íþróttum (líklega sumarið 1907), en U.m.f. R. ekki fyrr en undir landsmót U.m.f. I. 1911. Sigurjón Pétursson fékk sér líka snemma spjót, kringlu og kúlu og æfði ég nokkuð spjótkast með honum fyrir leikmótið 1911. Fyrstu æfingar sínar í frjálsum íþróttum hélt I. R. á Landakotstúninu, þar sem nú er nýi Landakotsspítalinn og þar sá ég oft ýrnsa góðkunna Reykvíkinga, eins og Helga Jónasson, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.