Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 17

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 17
110 m. grindahlaup: 1. Kristinn Pétursson 21,2 sek. 2. Magnús Ármannsson 21,6 sek. 3. Sigurjón Pétursson 23,4 sek. 8042/3 m. kappganga: 1. Sigurjón Pétursson 4:15,0 mín. 2. Helgi Þorkelsson 4:16,0 mín. 3. Kári Arngrímsson. Hástökk: 1. Magnús Ármannsson 1,48 m. 2. Kristinn Pétursson l, 44 m. 3. ICári Arngrímsson. Langstökk: Kristinn Pétursson 5,37 m. 2. Sigurjón Pétursson 5,26. m. 3. Kári Arngrímsson 5,22 m. Stangarstökk: Ben. G. Wáge, 2,28 m. 2. Kjartan Olafsson 2,00 m. Spjótkast: 1. Karl Ryden 29,40 m. 2. Ólafur Sveinsson 28,75 m. 3. Magnús Tómasson 28,62. Kúluvarp: 1. Sigurj. Péturss. 8,87 tn. 2. Helgi Jónasson 7,55 m. Einnig var hnattkast, sem teljast mætti til frjálsu íþróttanna, er Sigurjón Pétursson vann með 70,84 m. kasti. 2. varð Ágúst Markússon 61,15 m. og 3. Bjarni Magnússon. Eins og sést af afrekaskránum frá öllum Jtessum mótum, var geta rnanna á mjög lágu stigi, þegar miðað er við afreksgetu íþróttamanna nú. En margt kemur til greina, er dregið hefir úr getunni. Menn voru ekki „við eina fjölina felldir“ þá, eins og nú; sumir — eins og Sigurjón Pétursson — kepptu í flestöllum greinum mótanna. Nú helga menn sig meira sérgreinum eða sér- greinaflokkum og þroska hæfileika sína í ákveðna átt. Kunnátta og æfing var lítil sem engin, og margir komnir af því skeiði sem íþróttaþroskinn er auðsóttastur þegar þeir kynntust frjálsu íþrótt- unum. Ytri aðstæður til afreka voru og stundum afleitar; t. d. var gandi íþróttavöllurinn alveg ný-ofaníborinn malarvöllur, þegar Iþróttagarparnir frá Leikmóti U.M.F. Islands 1911 — 25 árum síSar: Efri rö8 f. v.: Stefán Olafsson, útg.m., Carl Ryden, kaupm., Geir Jón Jónsson, bókli. (f), Hallgr. Benediktsson, stórkaupm., Sigurjón Pétursson, verksm.eig., Helgi Tómasson, lœknir, Vilhelm Jakobsson, fyrrv. tollv. (f), Agúst Markússon, veggf., Kjartan Ólafs- son, rakari. — Neðri röð: Ben. G. IVage, kaupm. og forseti t. S. í., Magnús (Tómasson) Kjaran, stórkaupm., Jón Asbjörnsson, hrm., Helgi Þorkelsson, klæöskeri, Kristinn Pétursson, blikksm., Erlingur Pálsson, yfirlögregluþjónn og Gu8m. Jónsson, trésm. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.