Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 64

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 64
Ári<V 1921 vann Kaldal Marselisborgarhlaupið í 3. skipti og þarmeð fagran liikar til eignar. Einnig var<V hann sigurvegari í tveimUr öðruin víðavangshlaupum. lie/.ti tími hans í 5 kni. var 15:35,6 mín., en þá vann hann 4 sinnum, m. a. á Spörtumótinu í 2. sinn. 1 ágústmánuði fór hami snöggvast heini til Islands. Keppti hann þá hér á Haustmóti í. R. og vakti almenna eftirtekt fyrir fráhært og leikandi létt hlaupalag. Hann keppti í 5 km 27. ág. og vann þá auðvitað — á 16:20,0 mín. Daginn eftir hljóp hann 10 km. og vann þá á 34:13,8 mín. Tíminn er mjög góður því Kal- dal var illa fyrirkallaður. Hvorttevggja afrekin voru glæsileg met á íslenzkri grund, hið síðara stóð í 10 ár. Árið 1922 varð mesta afreksár Kaldals. Hann hyrjaði með að vinna víðavangshlaupin. Á miðsumarsmóti Spörtu vann hann 5 km. á frábærum tíma, 15:25,6 mín. Yar þetta þriðja árið í röð, 6em hann vann þetta hlaup, og þar með Spörtu-bikarinn til eign- ar. Nokkru síðar, 25. júlí, hljóp hann 3 km. á 9:01,5 mín., og er það bezti tími hans á þeirri vegalengd og íslenzkt met, sem stend- nr enn þann dag í dag. Rúmlega viku seinna, 6. ágúst, kórónaði hann svo afrek sín, ineð því að hlaupa 5 kin. á 15:23,0 mín. Er það afhragðsafrek, enda aðeins sekúndu lakara en þágildadi danskt inet. Tiniinn á fyrstu 3 km. í þessu hlaupi var aðeins 8:58 mín., og má af því sjá að vel hefir verið haldið áfrain. Kaldal var langt á undan næsta manni og liefði án efa hlaupið á betri tíina og bætt danska metið, ef hann hefði haft nokkra samkeppni. Þetta ár varð hann meistari í 5 km. hlaupi, en hljóp það alls 5 sinnum, alltaf langt undir 16 mínútum, lakasti tíminn var 15:47,4 mín. Árið 1923 var Kaldal ekki í essinu sínu. Hann vann þó Lim- hamnhlaupið í 3. sinn og þá hinn fagra Uraniubikar til eignar. Síðan hélt hann út til Islands. Sökum blóðleysis bannaði lækn- ir honum að keppa. Var honum því nauðugur einn kostur að hætta að hlaupa, enda þótt hann stæði á hátindi frægðarinnar og væri í blónia lífsins. ]. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.