Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 64

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 64
Ári<V 1921 vann Kaldal Marselisborgarhlaupið í 3. skipti og þarmeð fagran liikar til eignar. Einnig var<V hann sigurvegari í tveimUr öðruin víðavangshlaupum. lie/.ti tími hans í 5 kni. var 15:35,6 mín., en þá vann hann 4 sinnum, m. a. á Spörtumótinu í 2. sinn. 1 ágústmánuði fór hami snöggvast heini til Islands. Keppti hann þá hér á Haustmóti í. R. og vakti almenna eftirtekt fyrir fráhært og leikandi létt hlaupalag. Hann keppti í 5 km 27. ág. og vann þá auðvitað — á 16:20,0 mín. Daginn eftir hljóp hann 10 km. og vann þá á 34:13,8 mín. Tíminn er mjög góður því Kal- dal var illa fyrirkallaður. Hvorttevggja afrekin voru glæsileg met á íslenzkri grund, hið síðara stóð í 10 ár. Árið 1922 varð mesta afreksár Kaldals. Hann hyrjaði með að vinna víðavangshlaupin. Á miðsumarsmóti Spörtu vann hann 5 km. á frábærum tíma, 15:25,6 mín. Yar þetta þriðja árið í röð, 6em hann vann þetta hlaup, og þar með Spörtu-bikarinn til eign- ar. Nokkru síðar, 25. júlí, hljóp hann 3 km. á 9:01,5 mín., og er það bezti tími hans á þeirri vegalengd og íslenzkt met, sem stend- nr enn þann dag í dag. Rúmlega viku seinna, 6. ágúst, kórónaði hann svo afrek sín, ineð því að hlaupa 5 kin. á 15:23,0 mín. Er það afhragðsafrek, enda aðeins sekúndu lakara en þágildadi danskt inet. Tiniinn á fyrstu 3 km. í þessu hlaupi var aðeins 8:58 mín., og má af því sjá að vel hefir verið haldið áfrain. Kaldal var langt á undan næsta manni og liefði án efa hlaupið á betri tíina og bætt danska metið, ef hann hefði haft nokkra samkeppni. Þetta ár varð hann meistari í 5 km. hlaupi, en hljóp það alls 5 sinnum, alltaf langt undir 16 mínútum, lakasti tíminn var 15:47,4 mín. Árið 1923 var Kaldal ekki í essinu sínu. Hann vann þó Lim- hamnhlaupið í 3. sinn og þá hinn fagra Uraniubikar til eignar. Síðan hélt hann út til Islands. Sökum blóðleysis bannaði lækn- ir honum að keppa. Var honum því nauðugur einn kostur að hætta að hlaupa, enda þótt hann stæði á hátindi frægðarinnar og væri í blónia lífsins. ]. 60

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.