Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 68

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 68
en þó var aldrei sótt um staðfestingu á því og hió staófesta met hans var iniklu lægra eða 1,75 m. Geir Gígja keppti sania kvöld í 800 m. hlaupi. Hlaupið var í þremur riðlurn og var Geir fyrstur í 2. riðli á 2:02,7 inín. I úrslitahlaupinu sama kvöld varð liann 3. á 2:02,4 mín. og var það nýtt ísl.enzkt met, er stóð í 12 ár. Fyrstur í 800 m. hlaupinu varð Reidar Lorentzen frá Noregi, á 2:00,5 mín. 2. Finninn Hietalahti á 2:00,8 mín. og 4. Daninn Kay Ryde á 2:03,3 min., hefir því keppnin hersýnilega verið hörð. Þann 13. júli var svo frjálsu íþróttunum haldið áfrant. Fyrst var 1500 m. hlaup og var keppt í tveimur riðlum og varð Geir 3. í sínum á 4:16,2 mín. eða langt undir ísl. metinu. I þeim riðli varð Uro Hietalahti, Finnlandi, fyrstur á 4:13,8 mín. en 2. S. Petkevitch, Lettlandi, á 4:15,4 mín. Sex fyrstu úr hvorum riðli komust í úrslitahlaupið, er skyldi fara fram 15. júlí. Garðar tók þátt í langstökkinu, en komst ekki í úrslit. Einnig ldjóp hann 200. m. og varð fyrstur í sínum riðli á 23,7 sek. Helgi var einnig með í 200. m. Komust þeir háðir i millihlaupið, en lengra ekki. Daginn eftir var keppt í sundi. Þann 15. júlí hélt svo keppnin áfram í frjálsu íþróttunum. Var byrjað á spjótkastinu og keppendum skipt í tvo flokka. Þeir Helgi og Asgeir voru í fyrri flokknurn. Koinst Asgeir í úrslit á fyrsta kasti sínu (um 42 m.), en tognaði og varð að hætta við svo búið. Helgi kastaði um 37 m. og komst því ekki í úrslit. Þvínæst fór frain úr- slitahlaup á 1500 m. Varð Ragnar Teinaas frá Noregi fyrstur á 4:10,7 mín. en Geir Gígja næstur á 4:11,0 mín. eða alveg á hæl- um Norðmannsins, 3. varð Finninn Hietalalrti á 4:13,8 mín. Frammistaða Geirs var mjög rómuð, enda var þessi tími hans svo gotl íslenzkt met, að það á 16 ára afrnæli í sumar, og stendur enn óhaggað þótt oft hafi verið nærri því höggvið. Vegna fjöhnargra áskorana lagði Jón Kaldal á stað í 5000 m- hlaupið, þvert á móti vilja sínum. Gerði hann það aðallega sakir þess, að dönsku blöðin höfðu sagt að hann keppti og hvatt Dani, sem ekki höfðu gleymt Kaldal, til að koma. Var hann framarlega 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.