Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 40

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 40
Þolhlaupin: I 10.000 m. hlaupi hafa þeir Sigurgeir Arsælsson og Haraldur Þórðarson úr Ármanni náð sæmilegum tíma; Sigurgeir 35:25,0 mín. en sá síðarnefndi 35:28,2. ludriði Jónsson úr K. R. er með 3. bezta tímann 36:41,8 og er það honum illa samboðið. Hann virtist aldrei ná sér upp s. 1. sumar. I 5,000 m. fékkst enginn sæmilegur tími. Verður að teljast með öllu óviðunandi, að eng- inn skuli hafa getað komist undir 17 mín. Bezta tímann, 17:03 mín. hefur íslandsmeistarinn, Árni Kjartansson úr Ármanni, og hefir hann þá afsökun framar hinum, að hann hafði aðeins hlaup- ið þessa vegalengd einu sinni áður. Er þolhlaupurum okkar það eigi vanzalaust, að hægt skuli vera að vinna meistaratitil á svo lélegum thna. Næstir Árna voru Indriði og Haraldur Þórðarson með 17:09,8 og 17:38,8. í 3000 m. hlaupi eru það þrír drengir, sem forystuna hafa; er það „í. R. tríóið“, sem vann þetta afrek á Drengjameistaramótinu. Eru það þeir Sigurgísli SigurSsson með 9:48,8, Óskar Jónsson, 9:51,2, og Jóhunnes Jónsson, 10:02,2. Fjórði er Indriði með 10:02,8 en síð- an koma þeir Sigurgeir og Arni. Vonandi eiga þessir menn eftir að hefja þolhlaupin til nýrrar virðingar vor á meðal, en til þess þarf bæði kjark, festu og sam- eiginleg átök. — Þess ber þó að gæta, að Sigurgeir hljóp aldrei 5000 m. s. 1. sumar, og Haraldur var ekki með á 5000 m. Meist- aramótsins, en þá var veður sæmilegt, en bæði 17. júní og á Allsherjarmótinu var veður mjög óhagstætt. Þá er og rétt að geta þess, að á Septembermótinu, er í. R.- og Ármanns- tríóin mætt- ust, sigraði Sigurgeir alla I.R.-ingana, enda þótt tíminn sé ekki betri en 10:08,2 sakir veðursins. I. R.- sveitin vann aftur á rnóti á stigum, 10 stig gegn 11. Grindahlaup: Þar er hægt að fara fljótt yfir sögu. Tveir menn komust und- ir 20 sek. og er það mjög lélegt. Þessari fallegu íþrótt er of lítill sómi sýndur, því að enginn virðist hirða um að taka hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.