Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 43

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 43
Köstin: Gunnar Huseby, K.R. var bezti kastari ársins. Náði hann bezt- uni árangri i kúluvarpi og kringlukasti og 3. í sleggjukasti. Setti hann nýtt ísl. niet í kúluvarpi, 14,79 m. og er það bezta afrek, er unnið hefir verið af íslendingi í frjálsum íþróttum, gefur 899 stig. Gunnar keppti aðeins tvisvar á árinu, á Allsherjarmótinu, er hann setti metið og Meistaramótinu, þar sem hann vann á 14,63 m. í kúluvarpi var Sig. Finnsson, K.R. næstur með 13,17 m. Vann hann á þeim árangri Konungsbikarinn fyrir bezta afrek 17. júní-mótsins. Þá korna þeir jóel SigurSsson, Í.R. ineð 13,04 m., ttragi FriSriksson frá Siglufirði, með 12,98 og Jens Magnússon, K.R. með 12,70. Þeir Jóel og Bragi eru enn á drengjaaldri og sá síðarnefndi að'eins 15 ára og hið mesta kastaraefni, sem hér hefir komið fram að Huseby einum undanskildum. Verður gaman að fylgjast með framförum hans. I kringlukasti hafði Huseby 42,50 sern er lítið eitt lakara en 1941. Næstur var Bragi Friðriksson, K.S., með 39,00, sem er prýði- lcgt afrek af svo ungum manni. Þriðji var methafinn, Ólafur Guð- mundsson, I.R. á 37,94 m., en gamall keppinautur hans, Kristján Vattnes, K.R. kastaði 37,88. Keppti hann aðeins á Innanfélagsmóti K.R. Félagar hans Jens Magnússon og Anton Björnsson köstuðu bezt 34,91 og 34,70 m. Verður gaman að sjá kringlukastið í suinar, ef allir þessir menn æfa vel. I spjótkasti var Jón Hjartar úr K.R. langbeztur ineð 55,60. Nálægt 50 komust einnig Jóel Sigurðsson 49,77 og Jens Magn- ússon, 48,55. Næstir voru svo Bragi Friðriksson og Anton Björns- son með 45,65 og 44,64 m. Jón vann alltaf með yfirburðum og er þetta afrek hans það næstbezta, sem hér hefir verið unnið í þessari grein. Jóel hefir ennþá ekki náð þeim árangri, sem búist var við fyrir nokkrum árum, en hefir samt tímann fyrir sér. Annars virðist vanta nýtt hlóð í þessa grein. í sleggjukastinu var methafinn Vilhjálmur GuSmundsson, K.R., 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.