Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 50
3000 m.: Sigurdur Jónsson, L. 10:02,6.
Langstökk: Friðgeir Stefánsson, Au. 5,55.
Hástökk: Rögnvaldur Stefánsson, L. 1,50.
l’rístökk: Grímur Jónsson, O. 11,44.
U.m.f. Öxfirðinga vann inótið með 17- stigum, Leifur heppni,
Kelduhverfi, hlaut 13 stig.
ÍÞRÓTTAMÓT SKARPHÉÐINS AÐ HAUKADAL 28. júní.
100 m.: Guðm. Ágústsson, V. 12,4; Oddur Helgason, Self. 12,6;
Sighv. Kristjánsson, Sk. 12,7.
800 m.: Þórður Þorgeirsson, V. 2:11,7; Böðvar Stefánsson, H.
2:18,0; Guðin. Jónsson, Self. 2:40,0.
Hástökk: Oddur Helgason, 1,55; Guðm. Ágústsson, 1,50; Magn-
ús Kristjánsson, Self. 1,47.
Langstökk: Oddur Helgason, Self. 5,64; Hjalti Þórðarson, Sk.
5,53; Guðm. Ágústsson, V. 5,40.
Þrístökk: Oddur Helgason 12,54; Guðm. Ágústsson 12,19; 01-
afur Jónsson, Sk. 11,88.
Kúluvarp: Guðm. Ágústsson 12,02; Sigfús Sigurðsson, Self.
12,00; Guðm. Benediktsson, H. 11,98.
Kringlukast: Sigfús Sigurðsson 34,77; Magnús Kristjánss. 28,36;
Ingvar Þórðarson, Sk. 27,29.
Spjótkast: Sigfús Sigurðsson 38,88; Oddur Helgason 36,60; Har-
aldur Bachmann, Self. 36,02.
ÍÞRÓTTAMÓT BORGARFJARÐAR VIÐ FERJUKOT 28. júní.
Urslit í íþróttakeppninni fór sem hér segir, að undangengnum
undanrásum í flestum greinum, er fram fór á íþróttamótsstaðnum
daginn áður.
100 m.: Hösk. Skagfjörð, U.m.f. Sk. 12,0; Steingr. Þórisson,
U.m.f. R. 13,0; Aðalst. Björnsson 13,8.
400 m.: Hösk. Skagfjörð, U.m.f. Sk. 58,8; Sigurbj. Björnsson,
U.m.f. R. 60,2; Steingr. Þórisson, U.m.f. R. 61,0.
Hástökk: Kristleifur Jóhannesson, U.m.f. R. 1,60; Jón Þórisson,
U.m.f. R. 1,60; Pétur Jónsson, U.ni.f. R. 1,46.
46