Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 29

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 29
Hástökk: Magnús GiúVm., F.H. 1,60; lng. Steinsson, I.R. 1,55; Ragn. Emilsson, F.H., 1,50. Utan keppni setti ísl. meistarinn, Skúli GnSniundsson, K.R., nýtt drengjamet 1,80 m. Langstökk: Magnús Baldvinsson, Í.R., 5,97; Skúli Guðmunds- son, K.R., 5,96; Stefán Jónsson, A., 5,72. Þrístökk: Skúli Guðmundsson, K.R. 12,95; Ulrieh Hansen, A., 12,49; Sig. Ágústsson, K.R. 11,85. Stangarstökk: Magnús Guðmundsson, F.H., 3,18 (nýtt dr.met); Magnús Gunnarsson, F.H., 2,90; Sveinn Helgason, Í.R., 2,80. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, Í.R. 44,14; Bragi l'riðriksson, K.S. 38,20; Ingólfur Steinsson, Í.R., 36,30. Kringlukast: Jóel Sigurðsson, Í.R., 39,24; Bragi Friðriksson, K.S., 36,14; Skúli Guðmundsson, K.R. 30,89; íslandsmeistarinn Gunnar Huseby, sem enn er drengur, kastaði utan keppni 51.20. Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, Í.R., 14,05; Bragi Friðriksson, K.S., 13,54; Skúli Guðmundsson, K.R., 12,46. íslandsmeistarinn, Huseby, kastaði utan keppni 15,96, en fékk ekki að taka verðlaun frekar en Skúli í hást. vegna úrskurðar í. S. í. MEISTARAMÓT í. S. í. í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM hið 16. í röðinni hófst 27. júní ineð keppni í báðum hoðhlaup- unum. 5. ágúst hélt mótið áfrain með keppni í fimmtarþraut, 15. og 16. ágúst fór aðalhluti þess fram og loks var keppt i 10 kiu. lilaupi og tugþraut dagana 22. og 23. ágúst. íþróttamenn voru mjög óheppnir með veður á mótinu. Að vísu var gott veður fyrstu tvö skiptin, en þegar aðalhlutinn fór fram, var veður gersamlega ófært til hverskonar íþróttakeppni og í rauninni synd gagnvart sjálfuni íþróttunum að láta keppa stinnudaginn 16. ágúst. Þann dag var nefnilega sunnanrok og rign- ing og völlurinn allur þakinn vatni. Þarf ekki annað en fletta upp í skránni yfir árangurinn þann dag, hann her þess greini- lega merki, auk þess sem inenn mættu illa. Hér fara á eftir hel/.tu úrslit í hinunt ýmsu greinum: 25 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.