Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 29

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 29
Hástökk: Magnús GiúVm., F.H. 1,60; lng. Steinsson, I.R. 1,55; Ragn. Emilsson, F.H., 1,50. Utan keppni setti ísl. meistarinn, Skúli GnSniundsson, K.R., nýtt drengjamet 1,80 m. Langstökk: Magnús Baldvinsson, Í.R., 5,97; Skúli Guðmunds- son, K.R., 5,96; Stefán Jónsson, A., 5,72. Þrístökk: Skúli Guðmundsson, K.R. 12,95; Ulrieh Hansen, A., 12,49; Sig. Ágústsson, K.R. 11,85. Stangarstökk: Magnús Guðmundsson, F.H., 3,18 (nýtt dr.met); Magnús Gunnarsson, F.H., 2,90; Sveinn Helgason, Í.R., 2,80. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, Í.R. 44,14; Bragi l'riðriksson, K.S. 38,20; Ingólfur Steinsson, Í.R., 36,30. Kringlukast: Jóel Sigurðsson, Í.R., 39,24; Bragi Friðriksson, K.S., 36,14; Skúli Guðmundsson, K.R. 30,89; íslandsmeistarinn Gunnar Huseby, sem enn er drengur, kastaði utan keppni 51.20. Kúluvarp: Jóel Sigurðsson, Í.R., 14,05; Bragi Friðriksson, K.S., 13,54; Skúli Guðmundsson, K.R., 12,46. íslandsmeistarinn, Huseby, kastaði utan keppni 15,96, en fékk ekki að taka verðlaun frekar en Skúli í hást. vegna úrskurðar í. S. í. MEISTARAMÓT í. S. í. í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM hið 16. í röðinni hófst 27. júní ineð keppni í báðum hoðhlaup- unum. 5. ágúst hélt mótið áfrain með keppni í fimmtarþraut, 15. og 16. ágúst fór aðalhluti þess fram og loks var keppt i 10 kiu. lilaupi og tugþraut dagana 22. og 23. ágúst. íþróttamenn voru mjög óheppnir með veður á mótinu. Að vísu var gott veður fyrstu tvö skiptin, en þegar aðalhlutinn fór fram, var veður gersamlega ófært til hverskonar íþróttakeppni og í rauninni synd gagnvart sjálfuni íþróttunum að láta keppa stinnudaginn 16. ágúst. Þann dag var nefnilega sunnanrok og rign- ing og völlurinn allur þakinn vatni. Þarf ekki annað en fletta upp í skránni yfir árangurinn þann dag, hann her þess greini- lega merki, auk þess sem inenn mættu illa. Hér fara á eftir hel/.tu úrslit í hinunt ýmsu greinum: 25 L

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.