Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 69

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 69
4—5 fyrstu hringina, en hætti svo, enda var hann úr allri æfingu og ekki verið til þess ætlast af Islendingum, að liann keppti. A íþróttamóti þessu fengu Svíar flest stig, alls 129 stig, ls- lendingar urðii 11. í röðinni með 14 stig, en voru þó á undan t. d. Englendingum, Þjóðverjum og Rúmenuni. Máttu þeir því vel við úrslitin una. I><‘ir Garðar, Geir, Helgi og Kaldal fóru til Vejle 18. júlí og kepptu þar. Þar varð Garðar annar í 100 m. hlaupi á 11,3 1*4 m. á eftir Frakkanum J. Jaekson, sem hafði orðið 2. a K. F. U. M.- mótinu. Helgi varð 2. í liástökki á 1,70 m. og loks varð Geir fjórði í 3000 m. hlaupi á 9:18,2 mín. Daginn eftir tóku Islendingarnir þátt í íþróttamóti í Aarhus. Varð Geir þar fyrstur í 800 m. hlaupi á 2:04,8 mín., en Garðar 2. bæði í 200 m. ldaupi og langstökki. Heint til Islands kom flokkurinn aftur 24. júlí nieð Dronn- ing Alexandrine og þótti fiirin hafa tekist með ágætum. 3. utanför: Olympiufórin til Berlínar 1936. A Olympiuleikana í Berlín voru sendir til keppni 4 frjáls- íþróttamenn, þeir Sveinn lngvarsson (í 100 m. hlaup), Kristján Vattnes (spjótkast) Sigurður Sigurðsson (Iiástökk og þrístökk) og Karl Viliuundsson (tugþraut). Einnig voru með í förinni sundnienn, íþróttakennarar ofl. alls 50. Fararstjóri var dr. Björn Björnsson, þjálfari frjálsíþróttamannanna var Olafur Sveinsson, en nuddari Benedikt Jakohsson. P’orseti I. S. I., Ben G. Wáge, var ennfremur með í förinni og sat alþjóðaráðstefnu hinna ýmsu íþróttasamhanda í boði þýzku Olympíunefndarinnar. Lagt var af stað með Dettifossi þann 16. júlí og komið til Berlínar nokkrum dögum fyrir mánaðarmót. 2. ágúst hófst keppnin. Sveinn Ingvarsson lenti í 6. riðli í 100 m. hlaupinu og varð 5. af 6 keppendum. Fyrstur varð Theu- nissen Suður-Afríku á 10,7 sek. 2. Hornberger ÞI. á sama tíma 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.