Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 10

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 10
Jón Halldórsson, Ólaf Magnússon, Böðvar heitinn Kristjánsson og Magnús heitinn Magnússon (lipra) o. fl. á æfingum félagsins, í spjótkasti, stangarstökki, hástökki etc. Eg var þá ekki meó- limur félagsins og tók ekki þátt í æfingum, en ég fékk strax mikinn áhuga á þessuin íþróttum, einkum spjótkastinu, því mér þótti alltaf gaman að henda. Ahöld þessi voru óvandaðri en nú gerist; stöngin óvafin, kringlan tréskífa með sterkri járngjörð og spjótin gljúpari og geiguðu meira á fluginu. Hafa þau varla verið „standardiseruð“ því spjótkast var þá yngsta íþróttin á alþjóða- mótum (01. leikunum 1906 fyrst). Eins og vonlegt var, var íþróttaiðkun manna á þessum tíma mjög á reiki og þekkingin lítil á þeim málum. Forgöngumennirnir hvöttu menn til ástundunar í íþróttaiðkunum og dáða í kapp- leikum; „táp og fjör og frískir menn“ voru einkunnarorð og stefnu- mál þeirra — og íþróttirnar voru efling þessara eiginleika. Og þetta var ágætt, svo langt sem það náði. Menn æfðu sig á ýmsan hátt; voru í leikfimi og glímdu á vetrum, iðkuðu heimaleikfimi (Mullersæfingar), fóru í gönguferðir á sunnudögum, á sumrin, fóru í „boltaIeik“ og knattspyrnu, fóru í sjó og sólbað og sundlaugar o. fl.. En kensla og leiðbeining var heldur lítilfjörleg eftir því sem nú gerist. Þetta átti einkum við um frjálsu íþróttirnar. I glíin- unni voru hæg heimatökin; þekkingu á henni þurfti ekki að sækja út fyrir landsteinana. Knattspyrna, sund og leikfimi höfðu verið iðkaðar hér alllengi. Fyrstu mennirnir, sem leiðbeint hafa í frjálsum íþróttum hér í bænum, munu hafa verið Andreas J. Bertelsen, hinn ágæti og áhugasami forgöngumaður og leikfimis- kennari I. R. og Helgi Jónasson, hinn áhugasami og íþróttafróði formaður félagsins um langt skeið. Um þetta leyti (1908—9) var gefin út í Danmörku bók er nefndist „Idrættsbogen“. Keyptu all margir áhugamenn á íþróttamálum bók þessa og fengu þar ýmsan íþróttafróðleik, þ. á. m. um frjálsu íþróttirnar. Einnig seldi Har- aldur Árnason þá smábæklinga er hétu „Spaldings Athletic Lib- rary“, er fjölluðu um ýmsar sérgreinar og sérgreinaflokka íþrótt- anna. Þar var enn meiri og betri fróðleik að fá, því þeir voru 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.