Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 14

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 14
Akureyri, Húsavík og við Þjórsárbrú. Aðilar þeir, sem stóðu að mótum þessum, voru oftast ungmennafélög staðarins, en einnig stundum nefnd sú, er sá um framkvæmdir í sambandi við Þjóð- hátið staðarins, eins og hér. Á ÞJÓÐIIÁTÍÐ VESTMANNAEYJA 1909 er í frásögur fært, að keppt hafi verið í 800 m. hlaupi í fyrsta sinn. Sigraði þar Jóhann A. Bjarnason kaupmaður. 17. JÚNÍ 1909 er háð MÓT á Akureyri og þar keppt í glímu (5 flokkum), sundi, göngu, hlaupum, knattspyrnu, hástökki, langstökki og stangarstökki. -— 100 m. hlaup vann Jón Haraldsson á 14,0 sek. — Göngu (402% m.) vann Jakob Kristjánsson á 1:40,6 mín. Langstökk vann Kári Arngríms- son frá Ljósavatni á 5,40 m. og Hástökk að líkindum sami á 1,48 m. — annar stökk jafnhátt, en það er tekið fram um Kára, að hann hafi stokkið jafnfætis og hafi því gert betur. (Kári stökk hér á landsmótinu 1911. Hann stökk að vísu jafnfætis — sem væri ó- gilt nú — en hann tók a. m. k. eitt tilhopp á undan stökkinu). Stangarstökk vann Jakob Kristjánsson prentari á 2.46 m. 17. JÚNÍ 1910 er LEIKMÓT NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGS háð á Húsavík. Keppt er í 5 greinum frj.íþróttanna, auk glírnu og sunds. — Þessir unnu: 100 m. hlaup: Ragnar Dinesen 13,8 sek. 500 m. hlaup: Ingólfur Indriðason 1:18,4 mín. Langstökk: Óskar Jóns- son 4.80 m. Hástökk: Jónas Þorbergsson og Albert Sigtryggs- son jafnir á 1.62 m. Það er tekið fram um báða þessa menn, að þeir séu gagnfræðingar og virðist ekki ólíklegt, að stökkfimi þeirra — sem er afhragð á þessum árum — standi í sambandi við skólavistina. Stangarstökk: Arngrímur Ólafsson prentari 2.32 m. 17. JÚNÍ 1911 var LEIKMÓT NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGS háð á Akureyri. Þar var keppt aðeins í tveim frj.íþróttagreinum, auk glímu, sunds, pokahlaups o. fl. — 100 m. hlaup Har. Ólafsson og Jakob Einarsson voru jafnir á 13,4 sek. Hlupu tvisvar og urðu í bæði skiftin jafnir(!) Langstökk vann Jakob Einarsson á 5.40 m. — Ekki er vitað um aðstæður á þessum mótum Norðlendinga, veðurfar eða þess háttar, en afrek virðast standast nokkurn veg- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.