Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 59
nú aðeins 4 fyrstu menn reiknaðir til stiga (7—-5-—3—1). Flest
einstaklingsstig hiaut Karl Vilmundsson, A., 36 talsins.
1935: K.R. vann mótið með 118 stigum og munaði nú injóu, því
Ármann fékk 117 stig. Karl Vilmundsson, Á., fékk enn flest
einstaklingsstig, eða 45 alls.
1936: K.R. vann mótið með 131 stigi. Árrnann fékk 94 stig. Flest
einstaklingsstig hlaut Kristján Vattnes, K.R., 26 talsins.
1938: K.R. vann giæsilega með 154 stigum gegn 101 stigi, sem Ár-
mann fékk. Sveinn Ingvarsson, K.R., fékk flest einstaklings-
stig, alls 28.
1940 K.R. vann mótið með yfirhurðum, hlaut 156 stig gegn 104,
sem Ármann fékk. Flest einstaklingsstig fékk Sigurgeir Ársæls-
son, Á., 28.
1942: K.R. vann mótið með sömu yfirburðum og áður, fékk alis
150 stig, en Ármann 103. Flest einstaklingsstig fékk Oliver
Steinn, F.H., 29 talsins.
t.R. STJÓRN FÉLAGSINS OG VINNENDUR ALLSHERJAR-
MÓTSINS 1926. Efri röii frá vinstri: GuSmundur Magnússon,
Sveinbjörn Ingimundarson (f), Gísli Olafsson, Garöar S. Gíslason,
Helgi Eiríksson, Reidar Sörensen, Óskar Jónasson og Magnús
Pálsson. — Neöri röS: Ósvald Knudsen, Jón Kaldal, Sigursteinn
Magnússon, Haraldur Jóhannesson, SigurliSi Kristjánsson, Þórar-
inn Arnórsson if) og GuSni Jónsson.
55