Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 59

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 59
nú aðeins 4 fyrstu menn reiknaðir til stiga (7—-5-—3—1). Flest einstaklingsstig hiaut Karl Vilmundsson, A., 36 talsins. 1935: K.R. vann mótið með 118 stigum og munaði nú injóu, því Ármann fékk 117 stig. Karl Vilmundsson, Á., fékk enn flest einstaklingsstig, eða 45 alls. 1936: K.R. vann mótið með 131 stigi. Árrnann fékk 94 stig. Flest einstaklingsstig hlaut Kristján Vattnes, K.R., 26 talsins. 1938: K.R. vann giæsilega með 154 stigum gegn 101 stigi, sem Ár- mann fékk. Sveinn Ingvarsson, K.R., fékk flest einstaklings- stig, alls 28. 1940 K.R. vann mótið með yfirhurðum, hlaut 156 stig gegn 104, sem Ármann fékk. Flest einstaklingsstig fékk Sigurgeir Ársæls- son, Á., 28. 1942: K.R. vann mótið með sömu yfirburðum og áður, fékk alis 150 stig, en Ármann 103. Flest einstaklingsstig fékk Oliver Steinn, F.H., 29 talsins. t.R. STJÓRN FÉLAGSINS OG VINNENDUR ALLSHERJAR- MÓTSINS 1926. Efri röii frá vinstri: GuSmundur Magnússon, Sveinbjörn Ingimundarson (f), Gísli Olafsson, Garöar S. Gíslason, Helgi Eiríksson, Reidar Sörensen, Óskar Jónasson og Magnús Pálsson. — Neöri röS: Ósvald Knudsen, Jón Kaldal, Sigursteinn Magnússon, Haraldur Jóhannesson, SigurliSi Kristjánsson, Þórar- inn Arnórsson if) og GuSni Jónsson. 55

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.