Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 75

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 75
„Svíarnir“. Frá vinstri: Oskar Bruce, ÍS'ils O. Wedberg, Nils Frössling, Hjalmar Green og Erik Nevsten. Bæjarkeppnin liófst 27. júlí og tók Oskar Bruce þar þátt í 1500 m. hlaupinu, þ. e. a. s. hann hljóp í rauninni 1609 metra eða 1 enska mílu og gaf því keppinautum sínum 109 metra í forgjöf. Hann varð samt annar á 4:23,8 mín. á eftir Jóni Jóns- syni, K. V., sem hljóp 1500 m. á 4:20,0 min. í kúluvarpi heið Hjalmar Green ósigur fvrir Kristjáni Vatt- 70 nes; kastaði hann 13,42 m. eða 6 em. styttra en Vattnes, sem setti ísl. met á 13,48 m. í aukakasti komst Green þó 13,59 m. Nils Wedberg sigrað í 100 m. aukahlaupi á 10,9 sek., — var um það bil meter á undan Sveini Ingvarssyni, sem fékk úr- skurðaðan tímann 11 sek. (Sama tíma og metið) Nils Frössling varð þar þriðji á 11,5 enda þótt hann hefði fyrir heimsóknina verið álitinn betri en Wedberg. Erik Nevsten varð 2. í hástökki ásamt Sveini Ingvarssyni á 1,71 m., Sigurður Sigurðsson sigraði þá báða, stökk 1,75 m. en I, 81 í aukatilraun, sem var nýtt met. Hjalmar Green kastað tvisvar spjóti atrennulaust og náði 38,13 m., og er það því varla í frásögur færandi. Loks hlupu Svíarnir 1000 m. boðhlaup móti Reykvíkingum og sigruðu á 2:05,6 mín. gegn 2:07,0 mín., sem var nýtt ísl. met. Nevsten hljóp 100 m., Frössling 200, Wedberg 300 og Bruce 400 m. Daginn eftir, 28. júlí, tapaði Svíaveitin hinsvegar fyrir Reyk- vikingum i 4X100 m. boðhlaupi 48,4 sek. gegn 46 sek., sem einnig var nýtt ísl. met. Kristján Vattnes sigraði Green í annað sinn, nú í Kringlukasti með 37,58 m. gegn 35,44 m. Utan keppni kastaði Green kúlu 13,86 m., en Vattnes 13,08 m. í sleggjukasti bar Green sigur af hólmi, kastaði hann 33,08 m. cða 5 m. lengra en bezti Reykvíkingurinn. Nils O. Wedberg sigraði Svein og Olaf Guðmundsson (K.R.) í 400 m. hlaupi. Hljóp hann á 52,2 sek. en hinir á 53,4 og 54,2 sek. Síðasta keppni þennan dag var 800 m. hlaup, sem Oskar Bruce vann glæsilega á 2:02,8 mín. Svíamótið sjálft hófst daginn eftir og stóð yfir í tvo daga, en því iniður var veður fremur óliagstætt, talsverð rigning en þó ekki kalt. , Keppt var í 100 m. hlaupi. Sigraði Wedberg í A- flokki á II, 4 sek. en Sveinn og Nils Frössling voru jafnir á 11,5 sek. í B- flokki varð Nevsten jafn Ólafi Guðmundssyni á 11,9 sek. Sig- urður sigraði aftur Nevsten í hástökki með 1,70 gegn 1,66. Guð- 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.