Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 25

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 25
ust um efstu sætiu í mörgum greinum. En athyglisvert er að Hafnfirðingar hafa nú tekið íþróttamálin föstum tökum og safnað sínum rnörgu og góðu íþróttamönnum undir eitt merki. Enda er árangur þeirra og prýðilegur. Þeir fengu ineistaratign í 4 greinum og 51 stig á Allsherjarmótinu, sem er 40 stigum hærra en I. R. fékk, sem undanfarið hefur skipað 3ja besta styrkleika- sætið ineðal félaga hér. Yfirleitt voru menn vel æfðir og áhugasamir, en veðrið varð Lara því iniður þrándur í götu fyrir því að þeir gætu sýnt það bezta sem í þeim bjó. Á Allsherjarmótinu var fremur gott veð- ur en hinsvegar afleitt á öllum hinum mótunum og í rauninni ófært t. d. síðari dag Meistaramótsins, þegar hlaupa varð 100 m. móti 5 stiga vindi og stórrigningu. 27. VÍÐAVANGSHLAUP I. R. fór fram 23. apríl. Ármann bar sigur úr býtum, hlaut 6 stig (1. 2. og 3. mann). Þessir urðu fyrstir að marki: 1. Sigurgeir Ársælsson, Á. 14:33,2; Har. Þórðarson, Á. 14:37,8; 3. Árni Kjartansson, Á. 14:44,4; 4. Indriði Jónsson, K. R. Leið- in var um það bil 4,4 km. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS var haldið 26. apríl. í. R. vann hiaupið með 7 stigum (1. 2. og 4. mann), K.R. hlaut 17 (3. 5. og O.), en Ánnann 21 stig (6. 7. og 8.). Þessir urðu fyrstir að marki: 1. Jóhannes Jónsson, I. R. 7:47,8; 2. Sigurgísli Sigurðsson, 1. R. 7:52,2; 3. Friðgeir B. Magnússon, K. R. 7:58,4; 4. Óskar Jónsson, í. R. 7:59,2. 17. JÚNl-MÓTIÐ. 100 m. Jóhann Bernhard, K.R. og Oliver Steinn, F.H. 11,6 (jafn- ir); Sverrir Emilsson, K.R., 11,7; Sig. Finnsson, K.R., 11,7. 000 m. Sigurgeir Ársælsson, Á., 2:14,4; Árni Kjartansson, Á., 2:15,0; Hörður Hafliðason, Á., 2:15,8. 5000 m. Haraldur Þórðarson, Á., 17:50,8; Indriði Jónsson, K.R., 17:53,0; Vigfús Ölafsson, K.V., 18:07,0; Jónathan Jónsson 18:12,0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.