Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 25

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 25
ust um efstu sætiu í mörgum greinum. En athyglisvert er að Hafnfirðingar hafa nú tekið íþróttamálin föstum tökum og safnað sínum rnörgu og góðu íþróttamönnum undir eitt merki. Enda er árangur þeirra og prýðilegur. Þeir fengu ineistaratign í 4 greinum og 51 stig á Allsherjarmótinu, sem er 40 stigum hærra en I. R. fékk, sem undanfarið hefur skipað 3ja besta styrkleika- sætið ineðal félaga hér. Yfirleitt voru menn vel æfðir og áhugasamir, en veðrið varð Lara því iniður þrándur í götu fyrir því að þeir gætu sýnt það bezta sem í þeim bjó. Á Allsherjarmótinu var fremur gott veð- ur en hinsvegar afleitt á öllum hinum mótunum og í rauninni ófært t. d. síðari dag Meistaramótsins, þegar hlaupa varð 100 m. móti 5 stiga vindi og stórrigningu. 27. VÍÐAVANGSHLAUP I. R. fór fram 23. apríl. Ármann bar sigur úr býtum, hlaut 6 stig (1. 2. og 3. mann). Þessir urðu fyrstir að marki: 1. Sigurgeir Ársælsson, Á. 14:33,2; Har. Þórðarson, Á. 14:37,8; 3. Árni Kjartansson, Á. 14:44,4; 4. Indriði Jónsson, K. R. Leið- in var um það bil 4,4 km. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS var haldið 26. apríl. í. R. vann hiaupið með 7 stigum (1. 2. og 4. mann), K.R. hlaut 17 (3. 5. og O.), en Ánnann 21 stig (6. 7. og 8.). Þessir urðu fyrstir að marki: 1. Jóhannes Jónsson, I. R. 7:47,8; 2. Sigurgísli Sigurðsson, 1. R. 7:52,2; 3. Friðgeir B. Magnússon, K. R. 7:58,4; 4. Óskar Jónsson, í. R. 7:59,2. 17. JÚNl-MÓTIÐ. 100 m. Jóhann Bernhard, K.R. og Oliver Steinn, F.H. 11,6 (jafn- ir); Sverrir Emilsson, K.R., 11,7; Sig. Finnsson, K.R., 11,7. 000 m. Sigurgeir Ársælsson, Á., 2:14,4; Árni Kjartansson, Á., 2:15,0; Hörður Hafliðason, Á., 2:15,8. 5000 m. Haraldur Þórðarson, Á., 17:50,8; Indriði Jónsson, K.R., 17:53,0; Vigfús Ölafsson, K.V., 18:07,0; Jónathan Jónsson 18:12,0.

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.