Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 38

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 38
SIGURÐUR S. OUAFSSON: yr Litið um öxl. írangurinn í Rvík 1942. Spretthlaupin: Bezti spretthlaupari ársins var Jóhann Bernhard, K.R. Hann náði bezta tímanum á 100 og 200 m. (11,4 og 23,6 sek.), þeim næstbezta á 400 m. (53,4 sek.) og setti auk þess ísl. met í 300 ni. hlaupi 37,8 sek., en á þeirri vegalengd var ekki til staðfest met áður. I 200 m. hlaupi var Jóhann sá langbezti. Næsti maður, Bryn- jólfur Ingólfsson, K.R. var þó í lok sumarsins skamnit undan með 23,9 sek. Oliver Steinn, F. H. og Sverrir Emilsson, K. R. voru einnig á næstu grösum með 24,1 og 24,3 og Baldur Möller Á. með 24,6. Fleiri komust ekki undir 25 sek. — I 100 m. hlaupi beið Jóhann að vísu tvisvar ósigur fyrir Oliver Steini, þrátt fyr- ir bezta tíma ársins, en Oliver á þann næsthezta 11,6 sek. Þeir Sverrir og Brynjólfur fóru einnig undir 12 sek., með 11,8 og 11,9, en fleiri ekki og er það heldur lélegt. Þessir fjórir menn hafa skipt með sér öllum verðlaunum sumarsins í 100 m. og 200 m. í 400 m. hefir nýr maður, Brynjólfur Ingólfsson leyst af hólmi Sigurgeir Arscelsson úr Ármanni sem hefur verið beztur í þessu hlaupi undanfarið. Brynjólfur hljóp s. 1. sumar á 53,2 sek., en Jóhann Bernhard, sem einnig náði hetri tíma en Sigurgeir, var rétt á eftir með 53,4 svo kom Sigurgeir með 53,5, og er það tími lians frá Allsherjarmótinu, en þá sigraði hann. Á Meistara- mótinu og Septembermótinu beið hann aftur á móti greinileg- an ósigur fyrir Brynjólfi. Lítur helst út fyrir að Brynjólfur muni verða einvatdur á þessari vegalengd í sumar. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.