Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 12

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 12
leikraótinu 1911 — en aldrei síðan, því 1912 var ekkert leik- mót háð í frjálsum íþróttum og 1913 liöfðu menn kynnst leikregl- um 01. leikanna 1912 og felldu þetta atriði niður í samræmi við þær. — I kúluvarpi var ferhyrningur í stað hrings, en í kringlu- kasti var ekki keppt. A þessu móti var keppt í fyrsta sinn í köstum hér á landi — og reyndar í fleiri greinum — og vegalengd- ir voru margar eftir ensku máli 402J/3 m. (% Mile) og 804% m. (% Mile) o. s. frv.; stafaði það auðvitað af áhrifum frá Ólympiu- leikunum 1908, sem haldnir voru í London er Islendingar lcepptu og sýndu á. Fyrsti vísirinn til kappleika í frjálsum íþróttum hér í Reykja- vík mun hafa verið í sambandi við þjóðhátíðina gömlu, sem jafn- an var háð 2. ágúst á Landakotstúninu. Ekki minnist sá sem þetta ritar, þess, að liafa séð neinar sameiginlegar æfingar eða undir- búning keppenda undir þátttöku, svo teljandi væri, að æfingum I. R. undanskildum, og inunu einstakir keppendur hafa undirbúið sig hver i sínu lagi, þegar um einlivern undirbúning var að ræða. Annars mun hann í flestum tilfellum hafa verið lítill eða enginn, einkum framan af. Og menn kepptu þar algerlega sem einstak- lingar, en ekki sem fulltrúar félaga eins og nú. Til dæniis um „undirbúning“ keppenda má geta þess, að ég vissi til, að tveir af þátttakendum í Árbæjarhlaupinu, — sem var mesta þrekraun- in af þessuni kappleikum, — hlupu alla vegalengdina einu sinni 2 dögum áður en kapphlaupið var háð! Þetta var allur undir- búningurinn. Og um marga aðra af keppendunum var líkt farið. Má af þessu sjá, hve lílt menn kunnu til íþrótta á þessum tírna. Aftur voru aðrir, sem lögðu talsverða vinnu og alúð i undir- húning sinn undir þetta og önnur kapplilaup sem háð voru á þessum árum. Voru það einkum þeir, sem æft höfðu aðrar í- þróttir, t. d. glimu eða fimleika og öðlast nokkurn skilning á nndirstöðuatriðum íþróttaþroskans. Þótt ég minnist hér sérstaklega á Árbæjarhlaupið — sem reyndar var aðeins háð tvö síðustu árin áður en Iþróttavöllur Reykjavíkur var byggður — þá mun undirbúningi keppenda í öðrum greinum sem keppt var í, — 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.