Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 20

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 20
Lm íslenzku metin. Eins og sjá má af metaskránni, eru alls til 37 staðfest Is- landsmet í frjálsum íþróttum. Flest eru þau sett hér í Reykjavík, Þó eru 2 sett í Yestmannaeyjum, en 6 erlendis (í Svíþjóð, Dan- mörku eða Berlín). Eru þau auðkennd með stjörnu i skránni. Bezti árangur hér á íslandi í þessum sex greinum er þessi: 800 m.: 2:02,2 mín. Sigurgeir Ársælsson, Á. 1939 1000 —: 2:40,1 — --- 1941 1500 —: 4:11,0 — --- 1939 3000 —: 9:17,4 — --- 1939 5000 —: 16:06,0 — Guðjón Júlíusson, Í.K. 1922 Þrístökk: 13,98 — Sigurður Sigurðsson, K.V. 1937 Met Sigurðar í langstökki mun vera nokkrum cm. of gott, þar sent það var sett í 5 stiga meðvindi. Ástæðan fyrir því, að það var samt staðfest mun annaðhvort vera sú, að Sig. hafi verið álit- inn geta stokkið svona langt í logni, eða þá, að gömlu leikregl- urnar frá 1928 gátu ekki um hámarksvindhraða, enda þótt al- þjóðareglur gerðu það. Bezta stökk Sigurðar í stilltu veðri er 6.55 m. eða nákvæmlega jafn langt hinu gamla meti Sveinbjarn- ar Ingimundarsonar, Í.R. Á því Oliver Steinn F.H. bezta langstökksárangur í logni — eða 6.60 m. frá því í fyrra. Met Sveins Ingvarssonar í 100 m. hlaupi er sett í mjög hagstæðu veðri, þ. e. a. s. miklum hita og 3 stiga hliðarmeðvindi, sem er það mesta sem meðvindur má vera. Met Hauks í 10 km. göngu er sett á þjóðvegi, en bezti tími hans á hringbraut er 53:59,2 mín. Einstök afrek Sig. Finnssonar í þrautunum eru þessi: Fimmtarþraut: langst.: 6,17 m. — spjótk.: 46,79 m. — 200 m.: 24,1 sek. — kringlukast: 35,01 m. og 1500 m.: 4:46,2 mín. Tugþraut: 100 m.: 11,8 sek. — langst.: 6,21 m. — kúla: 13,11 m. — hást. 1,60 — 400 m.: 53,7 sek. — 110 m. grhl.: 19,0 sek. — Kringluk.: 35,51 m. — Stöng: 2,60 m. — Spjótkast: 40,31 m. — 1500 m.: 4:57,0 míri. — 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.