Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 13

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 13
sprettlilaupi, hástökki og langstölcki — hafa verið líkt farið, sumra hverra. En þar kom fimleika eða glímuæfingin að vetrinum eða knattspyrnuæfing að sumrinu að betra haldi. — I stangar- stökki, þrístökki og köstum var aldrei keppt fyrr en eftir að Iþróttavöllurinn var byggður. Kappleikar þeir, sem háðir voru hér í Reykjavík áður en Iþróttavöllurinn var byggður, voru þessi: ÞJÓÐHÁTÍÐIN 1909: 1. ágúst: 1 míiu hlaup (Árbæjarblaupið) 1. Helgi Árnason 28 mín.; 2. Sigurjón Pétursson 28:05,0; 3. Jóel Ingvarsson, Hf. 28:10,0; 4. Einar Pétursson 28:15,0. — 2. ágúst: 100 m.: 1. Helgi Jónasson 12,5 sek.; 2. Sigurj. Péturss. 13,3; 3. Guðm. Sigurjónss. 14,0; — 1000 m.: 1. Sigurj. Péturss. 3:03,0 mín.; 2. Guðm. Sigurjónss. 3:08,0; 3. Magnús Tómasson 3:10,0. — Há- stökk: ICristinn Pétursson 1,45 m.; 2. Jón Halldórsson; 3. Hallgr. Bened.son. — Langstökk: 1. Kristinn Pét.; 2. Theodór Árnason; 3. Guðbr. Magn. — Aðrar frjálsíþróttagreinar munu eklci Iiafa verið reyndar. Hlaupin fóru fram á Melunum, á líkum stað og íþrótta- völlurinn er nú. — Einnig var keppt í sundi við sundskála U.m.f. R., og hann þá vígöur. 5. JÚNl 1910 var LEIKMÓT lialdið á Melunum og keppt í: 100 m. hlaupi. 1. Jón ITalldórsson 11,6 sek. 2. Helgi Jónsson 12,8 sek. 3. Kjartan Konráðsson 13,0 sek. — 1000 m. hlaupi: 1. Sigurjón Pét. 2:45,0 mín. 2. Ól. Magn. 2:55,0 mín. 3. Magn. Tóm. 3:03,0 m. — Veðurfar þennan dag man ég greinilega; var sunnanátt og skýjað en þurt, mun það hafa bætt tímana. 1000 m. hlaupið, a. m. k. var hlaupið undan vindi. 26. júní: ArbœjarhlaupiS (1 dönsk míla): 1. Sigurjón Pétursson 28:14,0 mín. 2. Jóel Ingvarsson 28:57,0 mín. 3. Ól. Magnúss. 28:14,0 mín. — 31. júlí: 500 m. á Melunum: 1. ÓI. Magn. 1:20,8 mín.; 2. Magn. Tómass. 1:22,2; 3. Guðm. Þórðars. 1:25. Þetta munu hafa verið helztu mótin í frjálsum íþróttum sem háð voru hér í bænum árin áður en Iþróttavöllur Reykjavíkur var byggður og fyrsta landsmót íþróttainanna var háð, 1911, á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar. En hingað og þangað úti um land voru lík mót báð, t. d. á 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.